Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 23

Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 23
D VÖL 21 á. En hvers vegna í ósköpunum var manneskjan að ákæra sig? Er hún geggjuð eða hélt hún framhjá með lyfsalanum, áleit hann morðingj- ann og ætlaði að frelsa hann. Og Þó — honum virtist engin hætta búin. Nei, henni hefir þótt svo mikil smán að sjálfsmorðinu, að hún vildi heldur láta sem hún hefði drepið manninn. Það er geð- veiki? Geggjuð, sagði frúin, ekki í venjulegum skilningi. Það er kannski hægt að kalla alla geggj- aða, sem haga sér ekki eins og búizt er við, að þeir geri. Það er eitthvert jafnvægisleysi í sálar- hfinu, það mætti líkja því við of- vöxt vissra kennda, eitthvað, sem undir vissum kringumstæðum ber hið eðlilega ofurliði. Nú er komið inn á hið sálræna svið, sagði sýslumaðurinn góðlát- lega, það er utan míns verkahrings, þar gegnir konan dyrum. Mig skortir auðvitað alla vís- indalega þekkingu til að geta skýrt þetta fyrir þér, anzaði frúin, en ég þekki þetta fólk mjög vel. Það voru góðkunningjar þínir, sagði ég ertnislega. Já, brosti hún, allt fólk hér er Sóðkunningjar okkar beggja. Hún ieit til manns síns eins og móðir, sem er að tala um börn sín við föður þeirra. Hvert var svo hið sálræna við- bragð? Tja, á þínu jarganmáli mundi það kallað leikaraskapur. Það er erfitt að eiga að segja þetta með orðum, gefa um það skýrslu, sem hægt er að færa sönn- ur á í hverju atriði. Það snertir meira tilfinningarnar heldur en það svið vitundarinnar, sem málið fullnægir. Takmörkun málsins þrengir þann skilning, sem maður leggur í orðin. Þegar tungan hefir náð þeirri fullkomnun, að hún felur í sér alla eiginleika hljóm- listar og stærðfræði, verður auð- veldara fyrir tvær sálir að skilja hvor aðra, þegar þær talast við. Samt skal ég reyna að skýra þetta fyrir þér, það væri auðveldara, ef þú hefðir þekkt hjónin. Hvorugt þeirra var neitt óvenjulegt á yfir- borðinu. Ég er viss um, að flestir hér, sem hafa þekkt þau árum saman, hafa álitið þau mjög al- gengt fólk, það var ekkert í dag- fari þeirra, sem lýsti neinni mein- loku. Davíö heitinn var skyldu- rækinn maður og laus við allt svall, hann fékk orð fyrir að vera montinn, það voru athuganir al- mennings á því, sem að honum var eða einkenndi hann'. Hann var sem sé alltaf að leika. Allt hans líf var helber leikaraskapur, upp- gerð. Hann var ekki, eins og flest- ir montnir menn, ánægður með sjálfan sig, en það grunaði engan, svo vel lék hann. Undir hinu glað- lega og stundum léttúðarfulla gervi hans bjó ákaft þunglyndi, sem sennilega hefir verið rótin að sjálfsmorði hans. Ég hefi þekkt hann frá því að ég man fyrst eft-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.