Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 117

Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 117
115 D VÖI helga stað hefir teningum oft ver- ið kastað. Þaðan hefir oft verið hafin leit að hamingjunni inn í lönd framtíðarinnar. Og sumar vonir rætast — aðrar reynast eintómar blekkingar. Það er kvöld í júní. Friður og fegurð náttúrunnar er eins og ó- ort sönglag í sál listamannsins. Það er örlagastund. Þau tvö, konan og karlmaður- inn, glæsilegust allra á þinginu, mætast. Hallgerður og Gunnar! „Hon var svá búin, at hon var í rauðum kyrtli — ok var á búningr mikill. Hon hafði yfir sér skarlatz- skikkju — ok var búin hlöðum í skaut niðr. Hárit tók ofan á bringu henni ok var bæöi mikit ok fagrt. Gunnar var í tignarklæðum þeim, er Haraldr konungr Gormsson gaf honum. Hann hafði ok hringinn á hendi, Hákonarnaut." Þau tala lengi saman, nærgöng- ulum spurningum er teflt fram, Og er þau skildu talið, þá gengur Gunnar „þegar til búðar Dala- manna.“ Hann hafði áður fyrr átt í deilum við þá bræður, Höskuld og Hrút, leikið þá grátt í fjár- heimtumáli. En þeir taka honum eins og aldrei hafi„nökkurr mis- þykkja í meðal verit.“ Gunnar hefur bónorð til Hall- gerðar, sækir það svo fast, að Hrút- ur segir: „ -r- :— ek sé, at þú mátt nú ekki við gera.“ Gunnar hefir fundið konuna, sem hjarta hans hefir beðið eftir. Lífið er að rétta* honum barma- fullan bikar. Og óskir hins frækna manns eru fólgnar í því að bera bikarinn að vörum og teyga. Kaupmálinn fellur saman. Hallgerður festir sig sjálf — Gunnari Hámundarsyni, er var „manna kurteisastur, ráðhollr' ok góðgjarn, mildr ok stiltr vel, vin- fastr ok vinavandr.“ Hallgerður flytur frá Lauganesi austur að Hlíðarenda. Þar í hinu nýja umhverfi mætir henni þegar rógur og andúð. Jafnvel beztu vin- ir mannsins hennar sýna henni tortryggni, velja henni hraklegar spár. Hún er dæmd. Og í augum ákærendanna á hún engar máls- bætur. Hún gengur undir eldvígsluna, mætir öfund og níði með skap- hörku konunnar, er aldrei lætur hlut sinn. Á Bergþórshvoli býst hún til varnar gegn blindbyl hleypidómanna. Orð og viðmót Bergþóru afhjúpa þegar ímugust á konunni, sem látið hafði vega Þorvald búanda sinn. Þó að hann hefði með líkamlegu ofbeldi sví- virt tilfinningar Hallgerðar, var 'Bergþóra þó samt ákveðinn mál- svari hans. En ef hin þróttmikla Bergþóra hefði sjálf staöið í þeim sporum Hallgerðar, mundi hún hafa „geis- at mjök“ og verið líkleg til þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.