Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 9

Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 9
D VÖL „Nei, góði prestur, þér eruð allt of vingjarnlegur. Við viljum alls ekki níðast á góðvild yðar, og ég verð að biðja yður afsökunar á framferði þessa unga fólks“, sagði frú Hartwig í öngum sínum, þeg- ar hún sá, að yngsti sonur hennar, sem verið hafði í aftasta vagnin- um, var kominn í innilegar sam- ræður við Ansgar. ,,En ég get fullvissað yður um það, frú“, svaraði presturinn brosandi, „að ég og dóttir mín mundum fagna þessari tilbreyt- ingu í einveru okkar“. Lintzow opnaði nú vagnhurðina og hneigði sig hátíðlega um leið. Ræðismaðurinn leit á konu sína og hún á hann. Presturinn endurtók boð sitt, og endirinn varð sá, að þau stigu út úr vagninum, dálítið hikandi og brosandi, og fylgdust með prestinum inn í dagstofuna. Þar fóru svo fram nýjar afsak- anir og kynningar. Þetta ferðafólk var Hartwig-fjölskyldan og nokkr- ir kunningjar hennar, og ferða- lagið var eiginlega farið vegna Max Lintzow, sem var vinur elzta sonarins og dvaldi um þessar mundir hjá ræðismanninum. „Dóttir mín, Rebekka“, sagði presturinn, „mun áreiðanlega eftir beztu getu------ „Nei, bíðið nú, herra prestur“, tók frúin fram í með ákafa. „Nú er nóg komið'. Þó að herra Lintzow og sonum mínum hafi tekizt að troða okkur inn í heimili yðar, þá sleppi ég nú ekki stjórninni al- 7 veg. Veitingarnar mun ég sjá um. Jæja“, sagði hún og sneri sér að fólkinu, „takið nestistöskurnar úr vögnunum. En þér, kæra barn, skuluð nú skemmta yður með unga fólkinu. Látið mig um framreiðsl- una — því er ég vönust". Og þessi góöa koria leit sinum góðlegu, gráu augum á prests- dótturina og klappaði henni á kinnina. En hvað það var viðfelldið. Hvíta, mjúka höndin var svo hlý og blíð- leg. Tárin voru nærri komin fram í augu Rebekku. Hún stóð kyrr eins og hún byggist við, að konan mundi faðma hana að sér og hvísla einhverju í eyra hennar, sem hún hafði lengi þráð. Samtalið hélt áfram. Unga fólk- ið kom með alls kyns undarlega pinkla og böggla, og kátínan óx stöðugt. Frú Hartwig kastaði kápu sinni yfir stólbak og tók til við matseljustörfin. En ungdómurinn — meö Lintzow í broddi fylkingar — tók að ærslast og leika sér. Jafnvel presturinn smitaðist af glaðværðinni, og sér til mikillar undrunar sá Rebekka föður sinn — ásamt Lintzow — fela stóran böggul undir kápu frúarinnar. Að síðustu varð frúin þreytt á öllum þessum ærslum í kringum sig og sagði: „Kæra Rebekka, er ekki eitthvaö merkilegt að skoða hér í grenndinni — því lengra burtu, því betra — svo að ég gæti losnað við þessa hérvillinga stund- arkorn?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.