Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 127

Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 127
ÖVÖL 125 ef ég hefði átt að vera þar einni stund lengur. Fröken Stallins kom fyrst út, og um leið og hún sá pokann, segir hún: Hvern f járann sjálfan hefir Jónas nú farið og sett í pokann handa henni Maríu? Svei mér ef það er ekki kálfur eða eitthvert lifandi dýr, fyrst hann héppi minn geltir svona að því. Svo fór hún inn til að kalla á stelpurnar, en ég hímdi i pokanum á meðan, hríðskjálf- andi, svo að ég hefði varla getað komið upp nokkru orði, þótt ég hefði reynt það, en auðvitað þagði ég eins og steinn. Svo komu þær allar þjótandi út í skúrinn. Almáttugur! hvað er þetta? segir fröken María. Ó, það er lifandi, segir fröken Kesía. Ég sá það hreyfa sig. Kallið þið á Kató og látið hann skera á reipið, segir fröken Karó- lína, og svo skulum við gá að hvað það er. Komdu hérna Kató og náðu pokanum niður fyrir okkur. Ó, gættu að meiða hann ekki, segir fröken María. Kató leysti bandið, sem var ut- an um bitann, og lagði pokann var- lega á gólfið, og ég skreiddist út mélugur frá hvirfli til ilja. Almáttugur! segir fröken María, það er sjálfur majórinn. Já, segi ég, og þú manst að þú lofaðir að eiga jólagjöfina mína alla ævi. Stelpurnar hlógu sig máttlaus- ar og fóru svo að hamast að bursta af mér mélið. Þær sögðust ætla að hengja pokann upp á hverjum jól- um, þangað til að þær fengju menn líka. Fröken María — elskan sú arna — hún var yndislega rjóð eins og morgungyðja og sagðist ætla að standa við loforð sín. Hún kom beint úr rúminu, og hún var ó- greidd og fötin hennar alls ekki í góðu lagi, en hún var svo ynd- isleg, að mér fannst það hefði borg- að sig, að hanga í mjölpokanum til næstu jóla. Ég fór heim þegar við höfðum hlegið nægju okkar, og sat við ofn- inn þangað til ég var þiðnaður. Seinna um daginn kom öll Stallins- fjölskyldan yfir um til okkar, og við héldum einhverja þá stórkost- legustu jólaveizlu, sem nokkru sinni hefur sézt í Georgíu. Fröken Stallins og mamma gengu frá trú- lofuninni og töluðu um allt milli himins og jarðar, og hlógu að okkur Maríu og grétu út af mönn- unum sínum af því að þeir voru ekki á lífi til að sjá börnin sín giftast. Nú er búið að ganga frá því öllu saman, nema við höfum ekki -á- kveðið brúðkaupsdaginn. Ég vildi helzt hafa hann strax daginn eftir, en ungar stúlkur vilja ævinlega vera trúlofaöar dálítinn tíma, skil- urðu, svo ég býst við að ég verði að bíða rólegur að minnsta kosti mánuð. María (hún segir að ég megi ekki kalla hana fröken Maríu lengur) hefir nú ekki alltaf verið lambið að leika sér við, skal ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.