Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 105

Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 105
DVÖL 103 bíða hér? Þetta var óþolandi. Hvi gat slíkt veriö látið viðgangast? Hvers vegna var þessi djöfuls lest látin stanza hér? Tíminn leið. Hvers vegna var ekki haldið á- fram? Þetta var á sunnudegi um há- degisbilið. Umferð var miki 1 í Innsbruckerstrasse. Allt í einu sá ég móður mína og litla bróður minn koma út úr Stadtpark, í átt- ina til mín. Pyrst hélt ég, að þetta væri sjónblekking. Ég lokaði aug- unum og opnaði þau svo aftur. Enn voru þau þar, og ég þekkti þau nú mætavel. Þetta var mjög eðlilegt, þau fóru morgungöngu í Schöneberger Stadtpark á hverj- um sunnudegi. Hægt og hægt nálguðust þau brúna. Bróöir minn stökk upp á brautarsporið. Ég sá, aö móðir mín benti honum að koma aftur og snupraöi hann. Mig langaði til þes# að hrópa. En það var þýðingarlaust; þau hefðu ekki heyrt til mín í öllum skark- alanum á götunni. Og var það sæmandi fyrir hermann, sem þeg- ar hafði verið í hernaði, að æpa allt í einu „Mamma, mamma" eins og lítið barn, og það úr herflutn- ingalest og í allra áheyrn? í keis- arahernum var stranglega bannað að láta í ljós mannlegar tilfinn- ingar. Við skyldum sviptir mann- legum kenndum. í því skyni höfð- um viö verið æfðir þúsund sinnum; Það hafði verið barið inn í okkur. Sem menn vorum við glataðir. Nú vorum við fótgönguliöar, stórfram- leiðsla ætluð til hernaðar.... Prússneskur hermaður á enga móður. Enn vonaði ég, að þau kæmu nær. Móðir mín fór inn í brauð- búð á horninu við Wexstrasse. Sem tröllriðinn starði ég á þenna blett, á dyrnar, sem hún myndi koma út um aftur. Hinir piltarnir reyndu aö ýta mér frá. „Lofaðu okkur að komast að. Þú ert búinn að vera nógu lengi fremstur,“ sagði einn þeirra. Ég svaraði undir eins: „Láttu mig í friði, í guðs nafni. Þarna, þarna hinum megin er hús- ið mitt.“ Hve löng yrði viðdvölin enn? Ef til vill yrðum við látnir bíða í margar klukkustundir þarna á brúnni. Var þá ekki mögulegt að skjótast burtu í svo sem stundar- fjórðung — jafnvel tíu mínútur, eða fimm mínútur? Þarna yfir að brauðbúðinni á horninu við Wex- strasse? Einkennilegt var þetta vald, sem kallað er agi, en er í rauninni ótti, ekkert annað en ótti, sem okkur er innrættur með vél- rænum vinnubrögðum, sem tor- tímir manninum, í stað þess að auka þorið með félagskennd — þetta vald, sem hindraði mig í þvi að 'ganga hundrað metra spöl, eða ekki það, til þess að faðma móður mína að mér einu sinni enn, áður en ég héldi áfram för minni til heljar. Mig tók í augun. En svo sá ég móður mína koma út úr bra.uð- búðinni; hún leiddi bróður minn við hönd sér. Hún hélt á litlum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.