Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 24

Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 24
22 D VOL ii' mér, og ég er viss um, að hann var takmarkalaust ógæfusamur maður. Ég get ekki komið með nein dæmi þessari fullyrðingu minni til sönnunar, það er næm- leiki minn, sem ég get ekki lýst nánar, er skapaði þetta álit mitt á honum, og ég sannfærðist um gildi þess eftir samræður mínar við ekkjuna, þegar máli hennar var lokið. Þekking hennar á hon- um var hin sama og mín, reynsla hennar náði aðeins lengra — inn í svefnherbergi þeirra. Ég þekki Soffíu einnig mjög vel, ef til vill betur en hægt var að kynnast honum, hún er óbrotnari manneskja, hrekklaus og einlæg, og var ákaflega ástfangin af hon- um, þegar þau giftust. Hann gat líka verið töfrandi, þegar hann lék hlutverk biðilsins. Þau höfðu ekki verið lengi í hjónabandi, þegar hún fór að uppgötva leiklist hans, hún kom ekki fram í neinum stórvægilegum atriðum, leikaraskapurinn lá í hverju hans viðviki, ekkert orð var sagt í einlægni, ekkert atlot úti- látið án hans. Nætur þeirra voru ekki hlaðnar ástríðum eða ein- lægri sameiningu, hún lýsti þeim fyrir mér með þessum orðum: „Mér fannst við alltaf vera fyrir opnum tjöldum.“ Hún reyndi að hafa áhrif á hann til að breyta þessum skapgerðar- galla, sýndi honum alltaf fyllstu einlægni, og reyndi að gera smá- atvik dagsins að sameiginlegum trúnaðarmálum. Það hafði engin áhrif, hún fann uppgerðina leggja af hverri setningu hans og hverri hreyfingu. Henni fór eins og mér, hún gat ekki bent á nein hlutlæg dæmi, og þó var hún svo viss í sinni sök, að hún talaði hrein- skilnislega um þetta við hann, benti honum á, hve innantóm sambúð þeirra væri, hve orðaleik- ir hans og látæði væri óviðfelldið í hinu daglega lífi. Það var árang- urslaust, einnig þótt hún segði honum, að allir hentu gys að hon- um og sæju, að hann væri alltaf að þykjast. Allt kom fyrir ekki. Og það sem verst var, hann kúgaði hana til að taka ósjálfráöan þátt í leikaraskapnum, þaö var eina leiðin fyrir hana, ef ekki átti að ríkja stöðugt uppreisnarástand á heimilinu. Og jafnframt því kast- aði hann á hana skugga snillings- ins, hún hætti að vera persónu- leiki, varð sem einskis verður statisti. Og henni duldist ekki á- nægja hans yfir þessari andlegu kúgun. Henni datt í hug að reynast honum ótrú og vita, hvort ekki væri hægt með því að vekja hjá honum ósviknar tilfinningar. En —- nú, hún framkvæmdi það aldrei. Smátt og smátt fór hún að hata hann, hata þetta ósanna líf. Þeg- ar gestir komu til þeirra, og þar var oft gestkvæmt, því að hann kunni bezt við sig í fjölmenni — frammi fyrir áhorfendum, þá varð hún oft að taka á öllu til að stilla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.