Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 112

Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 112
110 að fólk kaupi köttinn svoleiðis í sekknum.“ „Þetta vekur auðvitað undrun okkar allra,“ sagði Pétur, sem ann- ars hafði engin afskipti af lausn þessa máls. Einmitt í þessu kom Henk inn. „Jæja, hvar er hún?“ spurði hann þóttalega, eins og hann hefði bæði fundið hugmyndina og þegar greitt sinn hluta af and- virði myndarinnar. „Við erum nú einmitt að tala um þessa mynd,“ svaraði Jet. „Þessi viðbjóðslegi myndasmiður heimtar staðgreiðslu." „Jæja — “ „Ekkert jæja,“ muldraði Dirk. „Ég hafði ekki á mér peningana, svo að sendisveinninn fór með hana til baka.“ „Ég hélt, að þú þekktir manninn. Þú samdir þó við hann.“ „Hvernig get ég fengið manninn til að afhenda þetta?“ sagði Dirk. „Ég ætlaði að hitta hann, en hann var ekki heima og ekki von á hon- um fyrr en með kvöldinu. Ef þú værir búinn að borga þinn skerf, hefði ég ekki orðið mér til skamm- ar.“ „Þú þarft nú ekki að segja mér að þú gætir ekki, ef þú vildir — " „Ertu svo örlátur sjálfur?“ svar- aði Dirk kuldalega. „Nei, ef við hefðum keypt stólinn, hefðum við þó tekið það, sem hver og einn gat séð.“ Þegar deilan stóð sem hæst, opnuðust dyrnar og afi kom inn. DVÖL Hann var búinn að kalla þrisvar eða fjórum sinnum ofan af loft- inu, en enginn svaraði. Hann langaði til að vita, hvort hann mætti koma niður, og svo vildi hann heyra um tilefni þessarar þrætu. „Ég hélt, að þið hefðuð gleymt mér,“ sagði hann brosandi, „svo að ég kom bara óboðinn, ha?“ Hann var nýrakaður og með hvít- an klút um hálsinn og reykti úr nýju pípunni, sem Jan hafði sent nonum um morguninn. Hann leit glaðlega í kringum sig á alla við- höfnina. „Til hamingju, pabbi!“ hrópaði Jet og kyssti gamla manninn á hrukkótta kinnina. „Ég óska, að elliárin verði þér gleðirík.“ Svo komu þau öll hvert af öðru með hamingjuóskir sínar til afa gamla, sem sat í stólnum sínum og las afmælisáletrunina yfir speglinum. Hann þakkaði þeim hrærður í huga fyrir alla hugul- semina og leitaði árangurslaust eftir stóru gjöfinni. En þá fór fólk- ið að keppast um að segja honum hin sorglegu afdrif myndatöku- málsins og frá svíðingshætti myndasmiðsins, sem raunar var var hægt að minnast ógrátandi á. En um kvöldið var vandamálið leyst: Til þess að skyggja ekki á gleði allra sinna barna og barna- barna yfir hinni fyrirhuguðu gjöf, lagði gamli maðurinn sjálfur fram tilskilda upphæð og leysti mynd- ina út.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.