Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 47

Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 47
D VÖL 45 ráði. Nýi sjúklingurinn umgekkst hana líka með varúð og virðingu, eins og hann stæði þar andspænis sjálfri sál hússins og garðsins. Sjúklingarnir höfðu oftlega gróð- ursett blóm meðfram stígnum. Þar voru margs konar skrautjurt- ir: rósarunnar, hvítar petúníur, stórir tóbaksrunnar með litlum, rósrauðum blómum, myntur, bleikjurtir og draumsóleyjar. Framundan dyrunum óx svefngras af mjög sjaldgæfri tegund, miklu smærri en gerist og blómin lif- rauð. Þessi blóm höfðu fyrst vakið athygli hans forðum, þegar hann leit út í garðinn gegnum rúðuna í hurðinni. Hann var ekki kominn lengra en út á dyraþrepið í fyrsta skipt- ið, sem honum var hleypt út í garðinn, þegar hann festi augun á þessum litprúðu blómum. Tvö þeirra stóðu svo til saman. Þau stóðu ein síns liðs í reit, sem ekki hafði verið hirt um, og allt í kring um þau greru netlur og vaxtar- mikið gras. Sjúklingarnir streymdu út, og umsjónarmaður, sem stóð við dyrnar, fékk hverjum einum hvíta prjónahúfu með rauðum krossi framan á. Þessar húfur höfðu ver- ið prjónaðar á stríðsárunum og voru seldar á uppboði, þegar frið- úr komst á. Auðvitað fannst vit- firringnum rauði krossinn vera á- kaflega dularfullt og þýðingar- mikið tákn. Hann tók húfuna af höfði sér og virti krossinn fyrir sér og leit síðan á blómin. Blómin voru ljósari. „Þetta sigrar,“ sagði vitfirring- urinn. „Við skulum sjá hvernig fer!“ Hann þrammaði niður stiga- þrepin og svipaðist um. Hann veitti því ekki athygli, að umsjón- armaðurinn stóð fyrir aftan hann, hljóp því yfir blómabeðið, seildist eftir einu blóminu, en hikaði þó við að slíta það upp. Honum fannst sem hann hefði lagt hönd sína á glóð. Funinn læstist um allan lík- ama hans eins og einhvern undar- legan straum, sem hríslaðist um hann, legði frá rauðu blómunum. Hann þokaði sér nær og var kom- inn á fremsta hlunn með að þrífa utan um blómið, en þá varð hann þess var, að það varði sig með eitri þrungnum, banvænum geisl- um. Hann svimaði, en þó gerði hann í örvæntingu síðustu til- raunina til að ná taki á leggnum. Þá lagði einhver höndina þyngsla- lega á öxl hans. Það var umsjónar- maðurinn, sem skarst í leikinn. „Það er bannað að slíta upp blómin,“ sagði hann. „Og þú mátt ekki ganga yfir beðið. Hér eru samankomnir svo margir vitskert- ir menn, að garðurinn léti fljótt á sjá, ef hver þeirra sliti upp eitt blóm,“ sagði hann með áherzlu og vildi ekki sleppa sjúklingnum. Vitfirringurinn leit snöggvast á umsjónarmanninn, losaði tak hans þegjandi og gekk brott, mjög æstur í skapi. „Vesalings auðnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.