Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 96

Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 96
94 DVÖL eftir klukkutíma. Þegar heiðin er mun meira en hálfnuð, snýr við ferðafélagi okkar og leiðsögumað- ur, Jón í Möðrudal. Bóndinn á óasa eyðimerkurinnar, þar sém Örsefi og auðnargrjót umlykja haglendi og hús, þar sem sand- byljir á sumrum og stórhríðar á vetrum láta greipar sópa, þar sem vegalengdirnar eru heil eilífð og einangrunin eins og skipbrots- manna á eyðiey, þar sem víðsýnið gerir mennina frjálsa og fegurðin bindur þá órjúfandi böndum — gat ekki látið það ógert að hafa sálufélag við þessa ferðafugla, sem tóku þann kost að láta hest- ana bera sig óravegu, í stað þess að velta í vögnum tízkunnar. Hann tók sig upp frá einu stærsta búi á íslandi, á tíma ann- ríkis og umstangs, og reið með okkur tvær dagleiðir. Nú snýr hann við. Skilnaðarsöngur er sunginn, og með hestana í taumi og hreindýrshornið á hnakknef- inu heldur hann í vesturátt. „Við fjallanna byggð tók ég falslausa tryggð, þar er frelsið og gleði mín öll“. En við stígum á bak og höldum áfram austur og suður. Og svo ger- ist ævintýrið. Dalurinn, fullkom- in ímynd álfabyggðar hinna feg- urstu þj.óðsagna, liggur fyrir fót- um okkar. Óvænt og skjótlega er- um við komnir niður á jafnsléttu, eins og jörðin hafi opnazt. Við stígum af baki og tökum beisli og reiðver af hestunum. Þeir úða í sig grængresið með fögnuði saklausrar skepnu, sem fær full- nægt frumstæðustu lífsþörf sinni í brýnni nauðsyn, Því að nú eru hestar okkar mjóir og svangir. Við horfum á þá með fögnuði endur- nærast af nýgræðingnum. íslenzkur dalur í þess orðs fyllstu merkingu: Árnar, lygnar og líð- andi til að sjá, milli rennisléttra eyranna. Engjarnar, með uppi- stöðutjörnum og heilum hjörðum fannhvítra svana, syndandi eða bítandi grængresið. Lagarfljót, breitt eins og fjörður, bústaður kynjamyndar austfirzkrar ímynd- unar og sagna. Hlíðarnar, með hamrabeltum og hjöllum, með hjarðir á dreif, einnar sauðflestu sveitar á íslandi. Bæirnir reisu- legir, vitni velmegunar og góðra kjara. Við okkur blasir bergkastali kon- ungsins í þessari konunglegu sveit, eins og höggvinn út úr hömrunum í hlíðinni fyrir ofan, draumur löngu liðinnar kvöldvöku í lág- reistum, íslenzkum torfbæ orðinn að skínandi veruleika. Og á fund konungsins sjálfs og drottningar hans er okkur fylgt. Þau taka á móti okkur, ekki í búnaði hins steingervða bergkonungs, heldur líki gestrisinna, íslenzkra hús- bænda, eins og bezt verður á kos- ið veglúnum langferðamönnum. Kastalinn er ekki víggirtur háum múrum né myrkum síkjum, heldur stendur hann öllum opinn, sem þörf hafa hvíldar og hressingar. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.