Hlín - 01.01.1955, Síða 10

Hlín - 01.01.1955, Síða 10
8 Hlín Vöntun á guðshúsi er stærsta neyðin í augum sumra. Þegar bygðin skiftist í tvo söfnuði, sem er sama árið og fjelagið er stofnað, þá finst einni konunni að nú sje ómögulegt að halda áfram fjelagsskapnum. — Forsetinn segir þá, að hún vilji helst, að þessi sundrung karlmann- anna verði ekki til ágreinings í kvenfjelaginu. — Það verð- ur úr, Iþví í 10 ár starfa þær sem eitt fjelag, og láta ekki keppni karlmannanna verða sjer að fótakefli. — Þegar fjelagið seinna skiftist, ex það vegna ljarlægðar um fund- arsókn og stærð nýlendunnar. Líknarstarfsemin er einn aðalþátturinn frá byrjun. — Þegar einhver vill látia kvenfjelagið byggja girðingu utan- um kirkjugarðinn, segir ein konan: ,,Það er meira góð- verk fyrir Guði að hjálpa fátækum en að byggja girðingu um grafreit." — í bygðinni þar sem vöntun var á sam- komuhúsi og allir jafn fátækir var ekki auðvelt um fjár- öflun. — Skemtisamkomur voru það helsta. — Leikritin „Nýársnóttin“, „Sigríður Eyjafjarðarsól", „Eiturlækning- in“, „Hermannaglettur" o. fl. eru sýnd á stærstu heimil- unum í austur -og vesturbygðinni. — Stundum vinna konurnar ýmislegt af handavinnu á fundunum og selja svo fjelaginu til arðs. — Peninga sína lána þær bændun- um, gegn góðri rentu. (Frá sex og upp í tíu prósent taka þær.) — Þegar peninga er þörf, og þær hafa enga, þá skjóta þær saman á fundi. Þannig gefa þær fátækum hjónum 20 dali. — Kirkjubyggingu styðja þær með ráði og dáð. — Leikritið: „Ekki eru allar ferðir til £jár“ leika þær henni til stuðnngs. (Fá inn 120 dali.) — Seinna byggja þær söng- pall, prjedikunarstól, kirkjugrunn, kaupa orgel (300 dali), skírnarfont og skírnarskál. — Lampa, sem kostar 40 dali kaupa þær í kirkjuna. — Trúboði og star.fi kirkjunn- ar sinna þær af áhuga. — Jóns Bjarnasonar skóla í Winni- peg gefa þær 25 dali ár eftir ár. — Elliheimilið Betel styrkja þær með 100 dölum í fjölda ára. — Winnipeg Ho- spital fær einnig stórgjafir nokkrum sinnum. — Seinna í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.