Hlín - 01.01.1955, Page 52

Hlín - 01.01.1955, Page 52
50 Hlin Hún gaf vinum sínum tíma sinn, hún miðlaði þeim a£ kunnáttu sinni, hún gaf þeim umhyggju sína og samúð, hún gaf þeim s jálfa sig. Solveig var listræn, smekkvís og hagleikskona með af- brigðum, það var sem alt ljeki í höndunum á henni. Það var unun að sitja hjá henni og horfa á þegar hún var að sauma, hekla, knipla eða matreiða, allar hreyfingar hand- anna voru svo vissar, fínar og fíjótar. Og allt sem hún vann var gert af vandvrikni og bar á sjer snildarhand- bragð. Altaf varhún reiðubúin að veita öðrurn leiðbein- ingar, enda var jiað viðkvæðið hjá okkur, vinkonum hennar, þegar við áttum í vandræðum með eitthvert verk- efni, svo sem fatasnið, saumaskap, matreiðslu, framreiðslu máltíða og ýmislegt annað, sem að heimilinu lýtur: „Við skúlum spyrja Solveigu, hvernig eigi að gera þetta.“ — Ekki voru þær fáar, ferðirnar, sem jeg fór til hennar til að leita ráða. Og ávalt voru undirtektirnar þær sömu, hún sneri sjer af alhug að þvf að leysa vandamálið, og gerði það með svo glöðu geði, að alt varð auðvelt og skemtilegt. — Víst minnumst við með innilegu þakklæti hinna mörgu gleðistunda með henni. Mjer varð ekki síður lærdómsríkt að þekkja Solveigu Nielsen í mótlæti Itennar og sorgum. Þótt hún væri mik- ill vinur vina sinna, var hún fyrst og fremst ástrík og um- hyggjusöm eiginkona og móðir, er fórnaði sínum kröftum í jtágu sinná nánustu. — Ilún misti með stuttu millibili mann sinn og dóttur sína Valborgu, sem var gift og Ijet eftir sig tvær kornungar dætur. — Eiginkonan og móðirin var stöðugt við sjúkrabeð þeirra beggja á spítölunum, fyrst hjá manni sínum, og svo hjá dóttur sinni. Þau treystu engum betur en henni til að hlynna að sjer og ihjúkra í dauðastríðinu, og hún brástþeim ekki. — Charles Nielsen dó 10. júní 1952, en Valborg Nielsen Aylwin dó 5. desember 1953. Þótt Solveig fengi þannig hvort áfallið á fætur öðru, virt- ist henni aukast þróttur við hverja þraut, luin ljet aldrei
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.