Hlín - 01.01.1955, Page 56

Hlín - 01.01.1955, Page 56
54 Hlin væri hún skólagengin, og bjó hún að því alla æí'i. — Á Kópsvatni var mikill gestagangur, því bærinn lá þá í þjóðbraut, þar var oft glatt á hjalla, margt um manninn, sungið mikið og lesið og margt sem bar á góma. — Fylgdi það Katrínu ávalt, að hún hafði yndi af fjölmenni og mannfagnaði. Hún var að eðlisfari fíngerð og viðkvæm og söngelsk með afbrigðum. Trúlmeigð var lnin, og mun aldrei hafa glatað barnatrú sinni, en leitað og fundið traust og huggun í henni til æfiloka. Hafði til dæmis á efstu árum sínum mjög mikla gleði af því að hlýða á sálmasöng og rnessur útvarpsins og söng þess yfirleitt, fallegur söngur var alla tíð hennar mesta yndi. Katrín giftist 1892 Eyvindi Hjartarsyni frá Austurhlíð í Biskupstungum, gæða- og myndarmanni, að sögn. Reistu þau bú í Uthlíð í sömu sveit og bjuggu þar í 3 ár. — Þár eignuðust þau eina dóttur, Kristrúnu, nú húsfreyju í Stardail á Kjalarnesi. — Frá Úthlíð fluttust þau að eign- arjörð sinni Bóli í Biskupstungurn og bjuggu þar góðu búi. — En samvistir urðu skammar, því Eyvindur dó um sumarmál vorið 1898, eftir þann mikla harðindavetur. Hætti Katrín að búa um vorið og fluttist aftur tiíl foreldra sinna að Kópsvatni með litlu dóttur sína, þá þriggja ára gamla, en var þar aðeins skamrna hríð, því foreldrar henn- lar brugðu búi. — Var hún nokkur ár lausakona, og vann á ýmsum stöðum, en átti þó heimili hjá Haraldi bróður sínum, bónda á Hrafnkelsslöðum, og var þar mest, uns hún vorið 1905 rjeðist til Egils bónda Þórðarsonar á Kjóa- stöðum í Biskupstungum. Og þar eignaðist hún gott heimili fyrir sig og barn sitt, því hún ílentist þar, og gift- ust þau Egill og hún tveimur árum síðar, vorið 1907- — Egill var hinn ágætasti maður, greindur og gegn og bú- höildur góður. Var hann ekkjumaður og átti tvær full- vaxnar dætur, Steinunni og Þórdísi, sem margir munu kannast við, og urðu báðar merkar konur. Var ávalt mjög kært á rnilli Katrínar og stjúpdætra hennar og einnig á milli stjúpsystranna. — Þau Katrín og Egill eignuðust
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.