Hlín - 01.01.1955, Page 57

Hlín - 01.01.1955, Page 57
Hlín einn dreng, er fæddist andvana. — Bjuggu þau á Kjóa- stöðum í 18 ár, eða til ársins 1923, en þá andaðist Egill og Katrín varð ekkja að nýju. Á Kjóastöðum er fagurt 'um að litast. Þar er víðsýni mikið, liinn víði, fríði fjallahringur Suðurlandsundir- lendisins nýtur sín þar óvenju vel. — Þar er Gullfoss á næstu grösum, og þegar Geysir tekur loftköstin blasir hin tígulega súla hans við auga, er ihún ber við himin. — Á Kjóastöðum var líka fagur bæjarbragur í tíð þeirra Egils og Katrínar, og voru þau mjög samhent um alt. — Þar var búið með því búskaparlagi, er best þótti í byrjun þessarar aldar, alt var þar í röð og reglu bæði utanbæjar og innan, og sjaldan mun á því heimili hafa fallið stygðaryrði, eða iieyrst Ijótt orð. — Egill var óvenjulega góður heimilisfað- ir, og þannig reyndist hann sjúpdóttur sinni, sem mist hafði föður sinin svo ung, en var þó orðin stálpuð, er hún kom til hans, að jeg efast um, að hún liefði getað unnað föður sínurn meira en hún unni stjúpa sínum, eða rnetið hann meira. lEftir lát Egils fluttust þær mæðgur til Reykjavíkur, en dvöldust þar aðeins 2 ár. — Þá giftist Kristrún Jónasi Maignússyni ljónda í Stardal og fluttist Katrín þá með lienni þangað óg átti þar heima til æfiloka. — Varð þar lengsti dvalarstaður 'hennar, fyrir utan æskuheimilið. — í Stardal undi Katrín sjer vel. — Hún hafði alist upp og átt heima í fögrum sveitum, og kom nú í sveit, sem að vísu var fríð, en þó með alt öðrum hætti, en henni leiddist þar aldrei einn dag, þótt víðsýni væri lítið, hjá því, sem hún var vön. — í Stardal varð líka brátt umsvifiamikið heimili, ntikil gestakoma og oft fjölmenni, og því kunni Katrín sáluga ve.l, því altaf mun hún að einhverju leyti hafa sakn- að Kópsvatns, síns glaðværa æskuheimilis. — En það sem án efa var mest um vert ifyrir hana, var það, að hún var altaf samvistum við einkadóttur sína og naut umhyggju hennar, enda var mjög mikið ástríki með þeim mæðgum. — Hún eignaðist líka góðan tengdason og efnileg dót'tur-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.