Hlín - 01.01.1955, Page 83

Hlín - 01.01.1955, Page 83
Hlin 81 utanheimilisstörf áður en þær giftust: Skrifstofustörf, kenslustörf, verslunarstörf, hjúkrun o. fh, langar til að halda áfram að stunda þessi hugðarefni sín, þó þær gil'ti sig. Það víkkar sjóndeildarhringinn, segja þær, það er 'hægra að viðhalda gömlum kunningsskap o. s. frv. En þegar konan er búin að binda sig við mann, heimili og böm, þá sýnist það æði stórt verkefni, ef vel á að leys- ast. — Það er óvinnnandi vegur fyrir eina manneskju að stunda þetta alt svo vel sje. — Það er einni manneskju of- vaxið. — Sumar konur taka það líka til bragðs að afneita eðli sínu og neita að eiga börn. En auk þess, sem áður er nefnt: Ánægjuna af að Iialda áfram starl'i, lialda sínunr viða sjóndleildarhring, görnlu kunningjunum o. s. frv., þá korna tekjurnar til greina, og það mun nú oft verða þyngst á metunum. — Því dýrtíðin er mikil og kröfurnar eru miklar, og maður er vanur að ■hafa þó nokkra peninga undir höndum og þurfa ekki að sækja alt til bóndans, og þrátt fyrir margra ára hátt kaup, er eikkent til að leggja í búið. — Já, það eru tekjurnar, sem flestar segja að sje lífsnauðsyn. Margar konur islleppa hjónabandi og barneignum, stunda sín hugðarefni, hafa sitt heimili, lifa sínu lífi. Þær um það, þær virðast ánægðar. — En þær, sem hafa kosið sjer það hlutskifti að eignast mann, heimili og börn, þær verða að fórna einhverju- — Fara ekki daglega burt, hvernig sem á stendur. — Þær verða eins og gestir á sínu eigin heinrili og ókunnugar manni og börnum. Það er ekki af tilviljun, að þessi tvö mál: Vinna giftra kvenna uitan heimilis og verslumarmál heimilanna eru sett upp sameiginlega á nefndu kvennaþingi, það er nreð ráðnum huga gert. — Þær vita lrvað þær syngja, konurnar. Ætli það jeti sig ekki noikhuð upp kaup konunnar utan heimilis meðfram vegna verslumarmála heinrilanna. — Maður sjer það í lrendi sinni, að kona, sem ekki er heinra nerna lítið á degi ihverjum, og er dauðþreytt, þegar lreinr kenrur, getur ekki þjónað sjer og sínum nenra lítið eitt, fi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.