Hlín - 01.01.1955, Síða 86

Hlín - 01.01.1955, Síða 86
84 Hlin Og erum við betri menn, sem höfum rafknúnar vjelar til allra smíða, en feður okkar og afar, sem surfu við skrúf- stykkið daginn langan, söguðu með klósög, hefluðu með strikheflum, hömruðu járnið og drógu fýsibelginn? — Erum við glaðari, hraustari, fórnfúsari, orðheldnari, ætt- rækn'ari? — Jeg held ekki. — Frú Blöndal hafði líklega rj.etit fyrir sjer. — Tæknin og iþægindin eru hættuleg manndómnum — hinum sönnu dygðum. Þú veist að jeg hætti að byggja hús. — M jer var það eig- inlega ofvaxið, og fanst það auk þess vanþakklátt starf. — Á atvinnuleysisárunum lijelt jeg, að ennþá nauðsynlegra væri að stofna til aukinnar atvinnu í landinu. — Fanst að atvinnuleysi væri enn þyngra böl en ljeleg húsakynni. Jeg lief átt við ýmislegt síðan, eins og þú þdkkir til. — Flestu hefur verið vel tekið: — Stálvöskunum — eldliús- borðunum — þó einna best. — Við höfunr reynt að gena þau eftir hvers mianns óskum, en oftast jmrft nokkurn af- greiðslufrest. Fitt sinn, sem oftar, komu til mín Irefðarhjón að panta vaskaborð. — Frúin þurfti að fá jrað fljótt, unrfram alt fljótt, og sló okkur óspart guLLhamra. — „Þakka yður fyr- ir, frú, en verðið þið, húsfreyjurnar, betri manneskjur nreð jrví að fá þessi góðu, en ódýru Vaskaborð í eldlrúsin ykkar?“ — „Nei, en við verðum að fá jrau samt.“ — Jæja, frú Blöndal hafði víst rjett fyrir sjer. — Nokkru síðar kom önnur frú í sömu erindum. — Vaskaborð fljótt,, og spar- aði ekki fögur orð. — Jeg dengdi yfir hana sömu spurn- ingunni: „Jú, við verðum lretri m'anneskjur, og svo lifum við lengur við betri heilsu." — Sko til, kannske var kenn- ing lrú Blöndal orðin röng. — Jeg vildi að satt væri! En heimurinn lítur ekki út fyrir jrað. — Ekki einusinni þessi kæri, forni, afskekti „Einbúi í Atlantshafi", sem við byggjum. — Hvernig er samlyndið lijá þjóðarkrílinu? — Hvernig stjórnmálin? — Hvernig viðskiítasiðferðið? — Hvernig trúmenskan við dagleg störf?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.