Hlín - 01.01.1955, Síða 101

Hlín - 01.01.1955, Síða 101
Hlin 99 að Sigurður tæki laglega upp í sig, ef 'hann sæi, hvernig íslenskar konur, margar hverjar, eru farnar að skauta nú á dögum. — Allir sjá líka að það er óviðeigandi að láta stóra hárbrúskia rísa framundan koffrinu eða spönginni. IJetta þarf að lagfæra, og þetta má lagfæra með samtök- um og smekkvísi. íslenski faldbúningurinn hefur, góðu heilli, haldið sínu fagra formi að mestu leyti. — En það eru hversdags- húningarnir: Peysufötin og upphluts'búningurinn sem eru í hættu staddir vegna sífeldra breytinga. — Þar fer hver eftir sínum smekk, sem oft er harla einkennilegur. — Sniðið og litiurinn fá Iþó að halda sjer, sem betur fer. En tilbrigðin við þessa búninga eru svunturnar og slifsin, og upphlutstreyjurnar. Þar kemur til kasta íslenskra kvenna að velja og hafna, velja vel og smekklega, ekki altof stór- rósótt og skræpulegt, það Iiæfir ekki búningnum. Eins og kunungt er var alt efni til íslenska þjóðbún- ingsins hjer áður fyr unnið úr innlendu efni, jafnvel vað- mál í skautbúninginn: Skotthúfan prjónuð, stakkpeysan prjónuð, upp'hlutur og peysupils úr vaðmáli, dúksvunta. Forgöngumenn nágrannaþjóða okkar leggja rnikla áherslu á það að fá ullarefni í sína þjóðbúninga, sjá unr að það sje framleitt annaðbvort á heimilunum eða í sjer- stökum vinnustofum, lrafa það svo til á útsölum sínum, ásanrt öðru til búninganna. — Jafnvel Danir. sem komu einna síðastir inn í baráttuna fyrir þjóðbúningum, láta sjer mjög ant um að fá efni, sem þeir telja að hæfi bún- ingunum. — íslenskar stúlkur, sem læra vefnað í Dan- mörku nú, skýra frá því, að þær sjeú að vefa efni, senr skólinn framleiðir fyrir þjóðbúningana, eftir gönrlum fyrirmyndum. En á íslandi þykir ekkert frambærilegt í búningana nema silki. — En það sjá allir, senr sjá vilja, að ullarefni, vaðnrál eða klæði, á langtum betur við þjóðbúninginn en silki, ber sig betur, lræfir að öllu leyti betur. (Ekki hæfir silkið vel í lrversdagsfatnað eða á ferðalögunr, lrvernig 7*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.