Hlín - 01.01.1955, Síða 103

Hlín - 01.01.1955, Síða 103
Hlin 101 fallegasta höfuðfat. — Af sem áður var að sjá fallega prjónahúfu. — Nú skartar allur almenilingur með flauels- húfu með stoppi, annað þykir ekki hentia við silkipeysu- löt. Svo nennir engin að prjóna lengur, segja kon- urnar. — En þær eru ekki fallegar þessar húfur, gulgrænar og snjáðar, herfilegar, og skottið svo langt, að skúfliólk- urinn liggur niður á öxl. — Svo eru sumar konur með alla- vega lita kamba í hárinu. I>að ætti að vera bannað. Já, margt er að athuga í þessu búningamáli. — Það fer að verða vandlifað hjá henni Halldóru minni, segja kon- urnar. — Sokka ætti ekki að nota við þjóðbúninginn nema sviarta, ekki einusinni silkisokka, þó svartir sjeu, þá sýn- ast konurnar bara berfættar. Eins og fyr var sagt klæða þjóðbúningar af líkamslýti, en þó er ekki þar nteð sagt, að ekki sje hægt að búa sig betur undir hann. — Þjóðbúningar útheimta góðan vöxt. — Og Iþar sem búningurinn er nú að mestu leyti eingöngu notaður sem sparibúningur, en ekki hversdags eða við vinnu, mætti gera ráð fyrir, að hægt væri að þrengja svo- •lítið að sjer, ekki bara um mittið með peysunni eða upp- hlutnum (sem ekki er heldur þægilegt), en laga svolítið vöxtinn með lífstykki, peysufata-lífstykki, sem lagar sköpulagið á þeim sem eru orðnir nokkuð feitir, t. d. Mjer þykir vænt um þjóðbúninginn og virði hann mik- ils, get jeg ekki horft á það þegjandi að honum sje mis- boðið. Það' er ánægjulegt, að það virðist vera að glæðast áhugi fyrir því hjá yngri konum að koma sjer upp búningi. — Vel sje þeim fyrir það- íslensku kvennaskólarnir ættu að taka upp þann garnla og góða sið að kenna nemendum sínum lað sauma þjóð- búninga (sbr. gamla Laugalandsskólann). Kenna þeim að skattera, baldýra og knipla. — Þetta mætti komi í stað allria dúkanna dýru. íslenski þjóðbúningurinn þykir dýr. — Já, það er alt dýrt, sem vandað er og virðulegt. — En mikið skal til mik-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.