Hlín - 01.01.1955, Blaðsíða 109

Hlín - 01.01.1955, Blaðsíða 109
Hlín 107 tuskum finnast mjer sjerlega góð, sökum þess, hve þykk og þjett þlau geta orðið. — Þarna er líka unnið verðmæti úr því, er áður var lítils virði: Aðeins ónýtar tuskur. Mjer var það mikil gieði, hve mikla ánægju konurnar höfðu aí að vefa, og hve þær keptust við að fá afkastað sem mestu. — Var dvöl mín hjá þeim því hin skemtileg- asta. — Jeg var líka svo heppin að búia hjá hinu ágætasta fólki þessar vikur, er jeg dvaldi á Djúpavogi: Rósu Ei- ríksdóttur, formanni kvenf jelagsins, og manni hennar. Seinni hlutia vetrar 1952 rjeð jeg mig aftur til vefnað- arkenslu hjá Sambandi austfirskra kvennla, og nú hjá Hofsdeild Kvenfjelags Vopnafjarðar. — Fór jeg landleið norður og á hesti yfir Hellisheiði, og þótti fengur að, því alls var jeg óvön slíku ferðalagi, og hafði aldrei farið þarna um áður, en góðan hafði jeg fylgdarmann. Á námsskeiði þessu voru allir þátttakendur í heimavist, og var námsskeiðið haldið í Barna- og unglingaskólanum á Torfastöðum í Vesturdal, hinni glæsilegustu byggingu. — Vorum við í fæði hjá hinum ágætu skólastjórahjónum Jóni Eiríkssyni og Láru Runólfsdóttur, er ætíð reyndust okkur hið besta, stóð þar aldrei á einu, er hægt var fyrir okkur að getla. — Við höfðum þar sannkallaðan sal til að vefa í, gat verið þrísett röð af vefstólum eftir honum endi- löngum, og ekki skorti birtuna, ein 'hliðin nær tómir gluggar. — Húsið er ráflýst og ágæt miðstöðvartæki. Sjö stúlkur voru á námsskeiði þessu og einn piltur, kom sjer oft vel, ef einhver áhöld fóru afliaga, að hann var vel lagtækur. — Þetta var alt ungt og kátt fólk og sótti verk sitt af mjög miklu kappi, svo það á hrós skilið fyrir. — Voru ofin þarna, á þessum 6 vikum, er námsskeiðið stóð, 128 stykki. — Ofið var 9 tíma á dag, auk þess höfðum við oft vefnaðarfræði og vefnaðaruppskriftiir í aukatíma á kvöldin. — Þó viar fullgengið frá hverju stykki, þegar námsskeiðinu lauk. — Þá var nóttin tekin í það, sem dag- urinn ekki entist til, svo var áhugi þessara ungmenna óþrotlegur. — Ofnlar voru þarna áibreiður með salonsvefn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.