Hlín - 01.01.1955, Síða 114

Hlín - 01.01.1955, Síða 114
112 Hlin koma tveir yfirmenn skipsins til okkar, Erfiðlega gekk okkur að skilja erindi þeirra, en komumst brátt að því, að það var viðvíkjandi mjer og börnum mínum. Þeir vildu fá fargjald fyrir tvö yngstu börnin. En eftir mínum skilningi áttu þau að fara frítt, og jeg hafði ekki nóga peninga til að borga fyrir þau. — Um kt öldið lieyrði jeg á samtal samferðafólksins, sem taldi víst, að jeg og börnin yrðum send heim aftur. Jeg lagðist þreytt til iivílu. — Skapið var of órólegt til þess, að jge gæti beðið til Guðs. Síðari hluta nætur fanst mjer sem almættið væri að kalla á mig til 'bænar. Jeg bað, eins og jeg liafði aldrei gert áð- ur. Bað um að eirihver leið opnaðist. — Einhver undra styrkur streymdi í sál mína. Allur kvíði hvarf. Jeg sofnaði umdir morgun og vaknaði hughraust að morgni. Kl. 2 næsta dag kemur skipstjórinn til mín, tók af mjer litla barnið og benti mjer að fara upp á Jrilfar með hin tvö, og sýndi mjer með bendingum, að vera komin aftur eftir klukkutímia. Þá beið litla dóttir mín þar í nýjum fötum. — Á hverjum degi yfir Atlantshafið endurtók þetta sig. Þessi góði maður sendi einhvern með hressingu handa mjer, og sá hinn sarni leit eftir barninu í eina klukkustund. Þegar land sást, var allur hópurinn glaður að sjá fyrir- heitna landið. Þennan dag kom þessi góði maður sjálfur. Tók um hólkinn á skotthúfunni minni, sem var úr víra- virki, mjög fallegur. Jeg tók af mjer húfuna og vildi gefa honum hana sem þakklætisvott fyrir gæði lians við mig á leiðinni. Hann nefndi Skotland. Benti á hólkinn. Stakk hendinni svo í vasann og kom með fulla lúkuna af pen- ingum, sent liann borgaði mjer fyrir húfuna. — Jeg vissi að ltann áleit, að þettia mundi ekki meiða tilfinningar mínar, en hann vildi ekki sleppa mjer í land peninga- lausri með börnin. Svo tók liann ofan borðalögðu húf- una, hneigði sig og fór. Nafn hans vissi jeg ekki. En jeg veit að Guð hefur liaunað iionum þessa göfugmannlegu framkomu við umkomulausa innflytjendur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.