Hlín - 01.01.1955, Blaðsíða 124

Hlín - 01.01.1955, Blaðsíða 124
122 Illin hann ekki ætla aS komast að landi með hinn þunga og dýrmæta farm. — Þegar okkur varð litið til skipsins, og sáum að verið var að setja út björgunarbátinn, sem fjórir menn stukku síðan ofan í, varð okkur ljóst, að hætta mundi vera á'ferðum, og urðum slegn- ar ótta. — Mjer varð litið á forstöðukonuna, er á búlkanum sat, og komu mjer þá í hug orð Matthíasar um hina bröttu báru, sem brotnaði í himininn inn. — En litli vjelbáturinn vann á til lands og komst í hlje við bryggju staðarins. — Var nú farið að aðstoða mannskapinn í land. — Tvær stúlkur gátu komist í einu upp á bryggjuna, önnur úr skut en hin úr barka. — Kaðli var kastað niður til okkar og brugðum við honum um mittið, en sterkar karl- mannshendur seildust til okkar, náðu í hendur okkar og kiptu okkur upp á bryggjuna. — Sæta varð lögum til þess að þetta mætti takast. — Þegar við höfðum allar fast land undir fótum, hlupum við heim að Kvennaskólanum. — Flestar höfðum við vöknað allmikið. — Þegar inn í skólann kom, tóku þar á móti okkur yndislegar manneskjur, þar var hlýtt og gott að kasta vos- klæðunum, og þá smakkaðist okkur maturinn heldur vel, því nú vorum við soltnar orðnar, þrátt fyrir máltíðina góðu í norska skipinu. Forstöðukonan ljet draga fána að hún til heiðurs skipinu okk- ar, en þá var komið svo mikið rok, að fánastöngin brotnaði, og mun ekki hafa verið flaggað á skólanum allan næsta vetur. — En nú kvað við blástur mikill. Það var skipið okkar að kveðja. — Það blés fjórtán sinnum og sigldi síðan vestur yfir Húnaflóa. — Seinna kom skipið til Blönduóss til að taka þar sauði. — Við gáf- um því engan gaum, og var sem við værum búnar að gleyma gestrisni og góðhug hinna norsku frænda okkar. I skólanum. Fyrstu dagana eftir að við komum í skólann vorum við, þessar níu námsmeyjar, er komið höfðum svo snemma, látnar hjálpa til við haustverkin. — Ýmislegt var verið að lagfæra og mála í hús- inu. — Fengu tvær okkar að mála með smiðunum. — Skólinn var settur 1. október, þá voru námsmeyjar flestar mættar. — Þennan vetur voru nemendur 41, en kenslukonur 5, þær: Kristjana Pjet- ursdóttir, forstöðukona, Ásta Sighvatsdóttir, vefnaðarkennari, Sig- ríður Theodórsdóttir frá Bægisá, er kendi bóklegar greinar, Rann- veig Líndal, matreiðslukennari, og Rannveig Jónasdóttir, er kendi fatasaum. — Tvær hjálparstúlkur unnu í skólanum þennan vetur og einn vinnumaður. — Als voru 49 manns í heimili.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.