Hlín - 01.01.1955, Qupperneq 128

Hlín - 01.01.1955, Qupperneq 128
126 Hlín hjeldum hópinn, ráfuðum um borð í „Þór“ til að ná okkur í káp- ur, því grænu dragtirinar þoldu illa regnið. — Af tilviljun hittum við loftskeytamanninn og bauð hann okkur inn til sín í lítinn klefa, sem hann hafði uppi á stjórnpalli. — Þar var svo þröngt að við gátum aðeins skorðað okkur hlið við hlið á litlum bekk. — En nú gerðust þau undur, sem enga okkar hafði dreymt um, við feng- um að hlusta á útvarp! — Loftskeytamaðurinn lánaði okkur heyrnartæki, sem við settum á höfuðið, og þá heyrðum við sagt: „Nú syngur María Einarsdóttir nokkur lög á Hótel Island í Reykjavík." Þessu var útvarpað um loftskeytastöðina í Reykja- vík. — Við sátum sem bergnumdar og hlustuðum í leiðslu á hinn fagra söng. — En vissulega heyrðum við þó meir af brestum og marri, og ljelegt útvarp mundi okkur hafa þótt þetta nú. — En þarna fjekk jeg sönnun fyrir því, að kunningi minn, Willard Fiske Matthíasson frá Grímsey, hafði ekki verið að skrökva að mjer tveimur eða þremur árum áður, þegar hann kom frá Reykjavik og sagðist hafa dansað eftir músik frá París í Loftskeytastöðinni hjá Hallgrími bróður sínum. — Mikill bannsettur kjáni hjelt jeg að maðurinn væri. — Og við vinkona mín höfðum að orðtaki um tíma: „Nú heyrist vel hjá Hallgrími bróður!“ Um miðnætti, þegar við ætluðum að fara að setjast að, komu „Skyttan" og fyrsti stýrimaður og færðu okkur niðursoðna ávexti. -—- Sátum við nú þarna nokkurn tíma og nutum lostætisins i ró. En þegar klukkan var að verða tvö fanst mjer mál komið að setj- ast að. — Stóð jeg því á fætur og sagðist þakka fyrir hinar góðu veitingar, en þar sem við þyrftum að hvíla okkur eitthvað áður en við kæmum til Húsavíkur, langaði mig til að biðja herrana að fara. — Þá sagði annar þeirra: „Jeg hjelt að þið hefðuð bara lært hússtjórn þarna á Blönduósi, en nú heyfi jeg að þið hafið líka lært skipstjórn, og því þorum við ekki annað en að fara.“ Klukkan sex morguninn eftir vorum við komin inn á Húsavik- urhöfn. Þá var þoka og súld. — Það þótti mjer leiðinlegt, og kom sjer heldur illa fyrir mig, því í huga mínum var altaf sólskin og blíða heima, og oft var jeg búin að segja skólasystrum mínum það, að lýsing Huldu á Húsavík væri svo sönn, að þær þyrftu bara sjálfar að sjá það, þegar „Kinnarfjöllin bylgjublá und bjartri mjöll, skjálfa öll í öldugljá sem álfahöll“. Pabbi minn sótti mig á litla bátnum sínum og margt fleira fólk, en ekki nema eina skólasystur mína, það var Birna Steingríms- dóttir frá Sandhólum. — Þegar við vorum komnar niður í bátinn og átta skólasystur okkar, sem lengra áttu að fara, stóðu á þiljum út við borðstokkinn og kölluðu kveðjuorð til okkar Birnu, vatt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.