Hlín - 01.01.1955, Page 130

Hlín - 01.01.1955, Page 130
128 Hlin og reiðpilsið fyrir ábreiðu. — Ekki man jeg hvernig jeg svaf þarna inst í tjaldinu. — Snemma næsta morgun var lagt af stað í indælu veðri. — Venjulega tekur það marga tíma yfir Sandinn, og í þetta sinn vorum við 14 tíma suður í Arnarfell, þar átti næsti náttstaður að vera. — Astæðan fyrir þessari tímalengd var sú, að einum manninum varð ilt á miðri leið, og þurfti að reiða hann um tíma. — Ekki var þá búið að varða Sandinn, og engar götur, aðeins stefnt suður. — Það var glampandi sólskin og yndislegt að sjá jöklanna á milli, og var það sannarlega fögur og tilkomumikil sjón. — Yfir ána fórum við í fleiri kvíslum, stutt frá Arnarfelli, — I Arnarfelli var fagurt um að litast: Fellið fagurgrænt upp í topp og jökulhringur að vestan. — Suður á sljettunum var urmull af álftum þar á tjörnunum. Þær voru þá í sárum, og gátu því ekki haft sig til flugs, en fallegur var sá hópur. — Næsti áfangi var suð- ur að Sóleyjarhöfða, komum við þar kl. 2, og urðum að setjast þar að og bíða eftir mönnum sunnan úr Hreppum, sem áttu að fara í göngur, og með þeim áttu 3 af samferðamönnum mínum að fara. — Næsta morgun var síðasti áfanginn til bygða. — Þá vorum við aðeins 3. — A næstefsta bænum stönsuðum við og fengum kaffi. Þótti mjer það furða, að okkur, sem komum af fjöll- um ofan, skyldi vera borið aðeins kaffi og kandís, en ekkert brauð, því hafði jeg ekki vanist í minni sveit, en þetta var siður á Suðurlandi þá. Þá var jeg komin í Suðurland, búið sólskinið, rigning og súld, og jeg orðin áttavilt, og el?ki fanst mjer fallegt um að litast. — Þó var haldið áfram og næst áð á Stóranúpi. Þar talaðist svo til, að jeg yrði eftir, þar til rjettað yrði, gert ráð fyrir að eitthvað úr Reykjavík yrði í rjettunum eftir venju, og gæti jeg þannig feng- ið samfylgd. — A Stóranúpi var mjer tekið ákaflega vel. Þar var í alla staði fyrirmyndarheimili, hjónin stór-höfðingleg og í alla staði glæsileg. Síra Valdemar, þessi stórgáfaði maður, var kátur og spaugsamur, eins og ungur væri, og stríddi mjer á því, að við Þingeyingar tryðum aðallega á Guðmund Friðjónsson, sem þá var nýlega farinn að láta á sjer bera. Móðir síra Valdemars lá þá rúmföst, mjög gömul orðin, vildi hún vera að lána mjer, til að lesa, ljóð eftir son sinn. -—• Jeg galgopi, sem jeg var, hafði þá ekki vit á að meta alt það fagra og göfuga, sem fram kemur í öllum hans sálmum og ljóðum. — Þar eigum við dýrmætan fjársjóð, íslendingar. Víst hef jeg verið þarna eina 3 daga, og var mjer sýnt það merkilega, sem þar var að sjá, og sagði presturinn mjer margt af jarðskjálftunum, sem þar geysuðu nokkrum árum áður, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.