Hlín - 01.01.1955, Page 131

Hlín - 01.01.1955, Page 131
Hlin 129 flestir bæir þar í kring hrundu, meira og minna. einnig á Stóra- núpi. Þá var nú rjettardagurinn upprunninn, fór heimilisfólkió, sem farið gat, og síra Valdemar með því. Sagði hann mjer, að það væri skemtisamkoma fyrir fólkið í sveitinni að fara í rjettirnar, enda var þar samankominn fjöldi af fólki, æðri sem lægri. — Dansaði unga fólkið þar á sljettunni rjett hjá, meðan aðrir drógu fjeð í sundur. — Ekki þótti mjer það fallegt fje, háfætt og ull- stutt, ólíkt norðlensku fje. —• Tveir menn voru þarna úr Reykja- ,vík, sem jeg átti'að fylgjast með, kvaddi jeg því þetta ágæta fólk með kæru þakklæti, og hef síðan geymt mynd síra Valdemars Briems sem þess manns, sem jeg hef orðið hrifnust af. Þá var lagt upp seinni hluta dags sem leið liggur að Selfossi. Þar voru þessir menn kunnugir og gistum við þar. Þá var þar ekkert þorp, jeg held aöeins þessi eini bær. A Selfossi var ný baðstofa, sem jeg kom inn í, var mjer sagt að einmitt þar hefði það verið, sem baðstofuveggurinn fjell ofan á hjónin í rúminu og þau biðu bæði bana. Það var í jarðskjálftanum 1896. Að morgni byrjuðum við á því að fara yfir hina nýju brú á Olfusá, og svo sem leið liggur tiil Reykjavíkur. — Löng fanst mjer sú leið, enda ekki neitt fjelagslegir samferðamennirnir, miðaldra menn, víst báðir giftir, og tóku ekkert tiílit til þess, þó með þeim væri ung stúlka. — Jeg fjekk að vísu að fara veginn á eftir þeim. Til Reykjavíkur komum við í myrkri, sá jeg því ekki um- hverfið, og vissi ekki fyr en komið var á leiðarenda, að húsi föðurbróður míns í Suðurgötunni (Jóhanns Þorkelssonar, dóm- kirkjuprests). Þar skildu þeir við mig, samferðamennirnir, og sá jeg þá ekki síðan. — Þarna settist jeg að í bráðina, en þá voru vandræðin með hestinn. — Mjer til láns kom samferðamaður minn að norðan, og bauðst til að kaupa hestinn, 28 krónur fjekk jeg fyrir hann, og þarmeð átti jeg nokkrar krónur. — Til Bern- höfts tannlæknis fór jeg svo og ljet hreinsa tannræflana, 12 krónur kostaði það, og stóð yfir í hálfan mánuð. Þá var ekki deyft, og oft ekki dregin nema ein eða tvær tennur annan hvorn daS- — Að því loknu átti jeg að bíða eftir tönnunum í 3 mánuði, °g kosta áttu þær 80 krónur. Það voru miklir peningar þá. — Svo fjekk jeg mjer vist sem innistúlka, þar voru 5 börn, elsta 10 ara, sem jeg átti að sjá um, fyrir utan mörg önnur störf. — 25 krónur étti kaupið að vera yfir allan veturinn. — Tennurnar fjekk jeg á tilsettum tíma, og fjekk jeg bankalán til að borga með. 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.