Hlín - 01.01.1955, Síða 132

Hlín - 01.01.1955, Síða 132
130 Hlín Þá var nú að komast heim, en vistin var talin til 14. maí. — „Vesta“ átti að fara um páskana, og með henni vildi jeg komast. — Varð jeg því að fá stúlku í staðinn minn, tímann sem eftir var, og borga henni af minu vetrarkaupi (10 krónur). — Þetta gekk nú alt. — Jeg komst um borð í skipið, þafði keypt farbrjef í landi. — Var það Einar heitinn Helgason, garðyrkjumaður, sem hjálpaði mjer með það, og sagði að það yrði víst svo margt fólk með á 2. farrými, að jeg yrði máske plásslaus, nema ef jeg hefði farbrjef úr landi, því þá vœru þeir skyldugir að láta mig hafa fyrsta farrými, og það reyndist rjett, þar fjekk jeg pléss án skyldukosts. — 20 krónur kostaði farið, það er að segja á 2. far- rými, og jeg þurfti ekki að borga meira. — Alt gekk vel til Isa- fjarðar. — Þar var taugaveiki í landi, svo enginn fjekk að fara þar í land. — Þaðan fórum við í vondu veðri og eftir að hafa oltið til og frá í 3 dægur komum við inn á Isafjörð aftur. — Eftir það gekk alt sæmilega. — Efitr 10 daga kom jeg svo til Húsa- víkur, og var þá þessari fyrstu ferð minni til Reykjavíkur lokið. Síðan er jeg búin að fara til höfuðstaðarins á bílum, skipum og í lofti. — Mikill er sá munur. — En fegurðar lands og náttúru nýtur maður best gangandi eða á góðum hesti. — Þetta ætti nú að enda hjer. — En til gamans skal jeg geta þess, að eftirstöðv- arnar af ferðalaginu voru þó eftir. — Kaup okkar kvennanna var þá 7.50—8.00 á viku við heyvinnu. — En að vorinu, hvort heldur jeg sat við sauma allan daginn (frá 8-—-8) eða við tún- vinnu, voru þá 50 aurar á dag og fæði. — Yfir veturinn þótti sjálfsagt að vinna kauplaust, aðeins fyrir fæði. Það var erfitt fyrir lausafólk, sem kallað var, að borga skuldir sínar, ef þær urðu til. Það er munur að vinna nú en þá! J- S. J. VÍSA. Oft er jeg ein á báti úti á þjer, sjórinn káti, en ekki verður mjer alt að gráti, þó eitthvað á bjáti. Nei, ekki er jeg ein á báti, úti á þjer sjórinn káti. Guð er í gleði og gráti, gefur þrek og ver máti. í. ]■
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.