Hlín - 01.01.1955, Page 134

Hlín - 01.01.1955, Page 134
132 Hlín árinu 75. — Skemtanir til fjáröflunar 34. — Gefið til líknar- og menningarmála 24.274. — 6 saumanámsskeið voru haldin á veg- um S. V. K. Vinnulaun metin á 46 þúsundir. Við gistum þarna 3 nætur og höfðum sameiginlegt mötuneyti í Barnaskólanum. Þar var fundurinn líka haldinn. — Dvölin var Sambandinu að kostnaðarlausu. Fjelögin skiftast á um að halda fundina hvert hjá sjer. Að fundinum loknum var öllum fundarkonum boðið í skemti- ferðalag. — Var farið í mörgum bifreiðum yfir Kleifarheiði og inneftir hinni blómlegu Barðaströnd, alla leið að Brjánslæk, skoðuð kirkjan þar og sungnir sálmar. — Einnig komum við að Haga og skoðuðum kirkjuna þar og sungum sálm. — Ferðin var öll hin ánægjulegasta. Formaður S. V. K. er Sigríður Guðmundsdóttir, Isafirði. Úr Ólafsvík er skrifaS veturinn 1955: — Mjer finst jeg verða að segja þjer eitthvað frá Kvenfjelaginu okkar. Við stöndum þar vel saman. Eigum snotran blómagarð, við fengum garðyrkjumann til að vinna hann. — Prjónavjel eigum við. — Næsta haust á að vígja nýjan barnaskóla hjer, í tilefni þess ætlar Kvenfjelagið að gefa ljósatæki (til lækninga). — 20 fermingarkyrtlar eru í pönt- un, sem Kvenfjelagið ætlar að afhenda sóknarnefndinni til eignar fyrir söfnuðinn. — Af þessu sjerðu að við erum ekki alveg ónýt- ar. ■— Formannsskifti urðu hjá okkur síðastliðið haust: Ingibjörg Hjartar flutti til Akraness, en við tók Magnea Böðvarsdóttir frá Laugarvatni, sem er kona skólastjórans hjerna. Úr Bor&aríiröi er skrifaS veturinn 1955: — Nú erum við 3 kvenfjelögin í Reykholtsprestakalli (Kvenfjelag Reykdæla, Hálsasveitar og Hvítársíðu) að undirbúa kaup á fermingarkyrtl- um handa börnunum. — Kvenfjelag Reykdæla stendur fyrir því, og við hin tökum þátt í því. — Kyrtlarnir verða svo sameign allra kirknanna og geymdir á sama stað (Reykholti). -— Kvenfjelagið okkar hjer í Hvítársíðu átti 25 ára afmæli í fyrra og gáfum við til minningar 1000 kr. til Slysavarnafjelags Islands. Annað gerð- um við ekki okkur til gamans á þeim tímamótum. Sveitakona skrifar veturinn 1955: — Það greip mig svo mikil löngun til að skrifa þjer eftir að jeg las grein þína í síðasta hefti „Hlínar“: „Viðhorf gamla fólksins“, að jeg tek mjer nú penna í hönd og freista þess að reyna að skýra fyrir þjer hvernig mjer er innanbrjósts. Jeg var svo lánsöm, að hjá foreldrum mínum var margt gamalt fólk, þegar jeg var að alast upp: Afi minn og amma og gömul kona, sem hafði verið vinnukona hjá afa og ömmu, áður en hún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.