Hlín - 01.01.1955, Qupperneq 136

Hlín - 01.01.1955, Qupperneq 136
134 Hlin eða tengdapabbi sjeu svo þvingandi, að það sje varla hægt að draga andann, þá get jeg ekki bælt þessa þrá niður. Meðan börnin voru minni, reyndi jeg að sannfæra sjálfa mig um það, að jeg hefði engan tíma aflögu til að annast meira, en nú finn jeg að jeg gæti vel hugsað um gamla manneskju, sem væri það hress, að hún hefði fótavist, já meira að segja þó þær væru tvær, ef þær gætu búið í sama herberginu. — En þar sem svona stendur á, að við hjónin þekkjum enga gamla manneskju, sem þarf á aðstoð okkar að halda, þá sje jeg enga leið til að það geti orðið. Mig langar til að biðja þig að gera svo vel að skrifa mjer og ráða mjer heilt í þessu vandræðamáli. — Jeg bið þig að láta þetta ekki fara milli annara en okkar, því jeg hef ásett mjer að minnast ekki á þetta við nokkra manneskju, því mjer hefur ekki tekist að gera mig skiljanlega í þessum efnum. — Mjer finst fólk yfirleiitt leggja þann skilning í þetta, að maður þurfi að hafa not af vinnu gamla fólksins, en getur ekki skilið, að maður fær fyll- ingu í því að vera í návist þess, og börn þurfa þess bókstaflega að umgangast það vegna sálarþroska síns — og sennilega við full- orðna fólkið líka. (Brjefritarinn leyfði að birta brjefið.) Þoifinnur Kristjánsson, prentari í Kaupmannahöfn, skrifar vet- urinn 1955: — Þú biður mig að' gefa þjer upplýsingar um gamla íslenska fólkið sem farið hefur heim til Islands á okkar vegum á árunum 1948—54. Það eru als 15 manns, sem hafa farið heim á þessum árum. — Hjerna eru nöfnin, ef þú hefur gaman af að vita hvaðan þetta fólk er ættað: Björg Sigurðardóttir, gift Dahlman, ættuð úr Bárðardal í Þingeyjarsýslu. Hún var fyrsti gesturinn, sem heim fór, hún hafði verið hjer í 60 ár samfleytt, var 84 ára gömul, og bjóst víst ekki við, að fá að sjá ísland framar. — Laura Zimsen, ættuð úr Hafnarfirði, dóttir Chr. Zimsen, er lengi var kaupmaður og franskur konsúll í Reykjavik. (Hún fjekk ekki annan styrk en ferðina heim, því Knútur Zimsen, bróðir hennar, annaðist annan kostnað. En Laura þakkar mjer það altaf að hún komst heim, og það er líka rjett.) — Hún hafði verið hjer í 33 ár, býr í Silkiborg á Jótlandi.—Halldór Bjarnason, ættaður frá Skáldsstöðum íHóla- sókn í Eyjafjarðarsýslu, hann hafði þá verið búsettur hjer í 40 ár. — Halldór býr i Horsens á Jótlandi og hefur búið þar lengst æfi sinnar hjer. — Guðríður Stefanía Þorkelsdóttir, ættuð úr Keflavík, var 74 ára, þegar hún fór heim, hafði verið hjer í 40 ár, nú dáin. — Bjarni Eyjólfsson, verkamaður, ættaður úr Rangár- vallasýslu, 69 ára þegar hann fór heim, og hafði þá verið hjer í 40 ár. — Jenny Kiel, fædd Jörgensen, ættuð úr Reykjavík, hafði verið hjer í 35 ér. — Asgeir Jacobsen, fæddur í Reykjavík, af fær-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.