Hlín - 01.01.1955, Síða 137

Hlín - 01.01.1955, Síða 137
Hlin 135 eyskum ættum, faðir hans var skósmiður í Reykjavík fyrir alda- mótin síðustu. — Jacob fór að heiman 16 ára gamall og hafði ekki komið heim fyr en þetta, 1953. — Halldóra Jónsdóttir, gift Kle- vin, ættuð af Isafirði, og hafði ekki verið heima í 40 ár, var nú 69 ára. — Anna Sveinsdóttir, gift Sögaard, ættuð frá Akureyri, hafði verið í Danmörku í 30 ár. — Þorvaldur Hjaltason, djákni, ættaður frá Isafirði, hafði flust hingað 14 ára gamall og kom nú í heim- sókn til Islands eftir rjett 50 ár. -—- Hann hafði verið djákni við íslensku guðsþjónustur sira Hauks Gíslasonar hjer í Höfn. — Jakoba Agústsdóttir, Sigvaldasonar skósmiðs á Akuryeri, og konu hans, Elínar Jakobsdóttur Thorarensen, hún er gift Jensen, og hafði verið búsett hjer í 35 ár, er hún kom í heimsókn til Islands 1954. — Aðalsteinn Þorsteinsson, klæðskeri, ættaður úr Fljótsdal í Fljótsdalshjeraði, 68 ára er hann kom heim eftir 40 ára útivist ■—- Halllgrímur Gislason, kirkjugarðsvörður, ættaður úr Arnes- sýslu,' hafði verið búsettur hjer í 40 ár, er hann heimsótti Island. — Carla Christensen, fædd Hansen, ættuð úr Reykjavík, af dönsk- um ættum. Hafði verið hjer í 35 ár. — Olafía Sveinsdóttir, gift Sörensen, hafði verið búsett hjer í 49 ár, fædd á Grímsstaðaholti í Reykjavík. Alt þetta fólk hefur farið heim sjer að kostnaðarlausu, og oftast verið fylgt úr hlaði að heiman með gjöfum. — Þetta hefur kost- að bæði mikið fje og fyrirhöfn, en flestir hafa líka verið þakklát- lr fyrir. „Hvernig fórstu að þessu?“ spyr jeg Þorfinn. — „Jeg sníkti,“ svarar hann, „bæði hjer í Höfn og á Islandi, með aðstoð þeirra Guðbrandar Magnússonar forstjóra, og Valtýs Stefánssonar, rit- stjóra. Jeg hefði ekki getað án þeirra verið. -—- Svo hef jeg styrk frá Alþingi, hann á jeg vini mínum Bernharð Stefánssyni, alþm., að þakka. — Fjárveitinganefnd hafði hafnað umsókn minni, en við þriðju umræðu fjárlaganna kom hann með tillögu um að veita 1200 kr. til þessarar starfsemi, og fjekk hana samþykta með 37 samhljóða atkvæðum í sameinuðu þingi. — Allar aðrar tillögur einstakra þingmanna voru feldar þetta sinn. Flest af því fólki, sem farið hefur heim, hefur búið hjá ættingj- um og vinum og þá að sjálfsögðu ókeypis, en einstöku menn hafa engan átt að, og hefur þá frú Helga Níelsdóttir, ljósmóðir, hýst þá ókeypis og fætt, meðan þeir dvöldu í Reykjavík. Það eru margir, sem veitt hafa starfsemi þessari lið, meðal annars þú sjálf, og verð jeg að láta nægja að þakka þeim öllum hjálpina kærlega, en láta nöfnin liggja. — Þingstyrkurinn hefur orðið til þess að tryggja heimsóknirnar, sá styrkur er ávalt handa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.