Hlín - 01.01.1955, Side 138

Hlín - 01.01.1955, Side 138
136 Hlín einum manni á ári hverju. Það er örðugra að skraba saman fje hjer til ferðarinnar heim, en hingað til hefur það þó tekist, og er fje til ferðar handa einum heim á komandi sumri. — Margt af þessu góða, gamla fólki hefur kvatt kóng og prest í útvarpi, og virðist furðu vel hafa haldið sínum íslensku einkennum, þrátt fyrir langa útivist.“ Svo mörg eru þau orð. Þorfinnur prentari heldur úti blaði: „Heima og erlendis", sem hann setur sjálfur — oft upp úr sjer — prentar og annast útsend- ingu á. Argangurinn kastar 10 kr. og kemur út 3. hvern mánuð. — Hefur komið út í 7 ár. Þorfinnur er ódrepandi! — H. B. Kona á Vesturlandi skrifar: — Jeg var sjúklingur alt sumarið í fyrra. — Yngsta dóttir mín (20 ára) annaðist heimilið, en hún er nú trúlofuð og fer í burtu alt hvað líður, og þá verðum við ekki nema 4 eftir, aðeins 2 af sjö börnum verða þá ógift. — Svona smátínist þetta frá manni, og síðast verðum við tvö eftir. — Ekki er það annað en það, sem jeg er viðbúin, hef aldrei hugsað mjer að eiga börnin fyrir sjálfa mig, en hitt hef jeg oft reynt að biðja Guð um að gefa, að þau yrðu nýtir menn hvert i sinni stjett. — Það er vissulega það eina, sem jeg hef getað í seinni tíð. — Jeg hef verið heilsulítil í 12—14 ár, og þá fór heimilið að miklu leyti út úr höndunum á mjer, og varð að ýmsu leyti alt öðruvísi en jeg hafði hugsað mjer. — Sjélfræði nútímans dró unglingana með sjer, en nú, eftir að þau eru fullorðin, reynast þau okkur vel. — Jeg var 60 ára í fyrravetur og maðurinn minn 70 ára í haust, svo nú er ellin framundan, en við kvíðum henni ekki, ef heilsan er þolanleg. Camall nemandi frá Ytriey skrifar á þorranum 1955: — Það er ósköp kalt á degi hverjum og altaf svo hvast. — Svo eru að berast hafísfregnir, og þær setja altaf hroll í mig. — Jeg minnist vorsins 1902, þegar frú Elín Briem hjelt upp á 25 ára afmæli skólans 12. maí, að þá var Húnaflói fullur af hafís, og við, sem vorum í af- mælinu og áttum heima fyrir innan ána, gengum Blöndu á gaddís á milli. — Þá var nú kalt, en enginn fann til kulda það kvöld við gleðskap og góðar veitingar hjá frú Elíni. Úr Dalasýslu er skrifað vorið 1955: — Þeir yngri biða í sælli tilhlökkun birtu, yls og þæginda, er rafmagnið veitir, sem nú er að smáþokast út í sveitirnar. — En við þessi eldri, sem byggjum útkjálkasveitir, og fylgt höfum framþróun frá lýsislömpum til smá rafstöðva, gleðjumst líka í vissunni um að loks verði hvert , býli á landinu bjart, hlýtt og byggilegt. — Hamingjan gefi að frið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.