Hlín - 01.01.1955, Side 147

Hlín - 01.01.1955, Side 147
Kennaranum þótti það athyglisvert að í báðum þessum skól- um var nemendum gert að skyldu að vinna 80 tíma á skólaárinu fyrir skólann. — Þannig eignaðist skólinn smásaman ágæta inn- anstokksmuni. Eitthvað munu íslenskir skólar hafa gert nemendum að skyldu að vinna fyrir skólana, sjerstaklega að lagfæringu á skólalóðinni, og er það vel viðeigandi. Kennari á Norðurlandi skriíar um fólk í afskektri sveit: — Það er merkilegt þjóðnytjastarf, sem útverðir íslenskra bygða, inst til dala og yst á ströndum, inna af höndum. — Það er oft mesta kjarnafólk, sem viðheldur miklum fjárhagslegum verðmætum, og framleiðir mikið og margt af því. — Það eru andlega þroskaðir menn og konur, sem gott geta lagt til fjelagsmála og bókmenta. Gamall kennari skrifar: — Nú er sjaldan talað um að þessi og þessi stúlka sje svipgóð, falleg yfir sig, falleg á fæti, eða falleg utanum sig. Nei, nú er bara talað um, hve fallega fótleééi hún hafi. Heldur er það nú lágkúrulegt! Úr Árnessýslu er skrifad 1954: — Af fjelagsstörfum okkar er fátt að segja, gerum lítið að stórum átökum, en fjelagsandi er góð- ur, komum stundum í hóp heim á heimili og drekkum kaffi og skemtum okkur saman með því að lesa eitthvað, sem okkur fellur vel í geð; og tökum þá lag. — Flestar hafa einhverja handavinnu: prjón, hekl og þessháttar. — Vanalega eru þessir skemtifundir okkar aðeins stund úr degi, og skiftum við þeim niður á heimilin, því flestar konur hjer í sveit hafa ágætan húsakost, sveitin í heild vel bygð, aöstaða fólks er því yfirleitt góð, og jeg held að fólki hjer liði vel. — Öll lifsþægindi svo nærtæk, aðeins er nú beðið með óþreyju eftir rafmagninu. — A allmörgum stöðum hjer er jarðhiti til upphitunar og annara þæginda, þar á meðal Barna- skólinn, og er það vitanlega alveg ómetanlegt. — Um þvottahús okkar er það að segja, að það er nú komið undir þak og búið að leggja heita vatnið inn, og fólk er þegar farið að nota það, þó á vanti að bað sje fullgert. -— Það skal tekið fram, að sveitafjelagið hefur tekið að sjer að hrinda þessu þvottahúsi áfram, en kven- fjelagið lagði fram 10 þúsundir í byrjun, og hyggur að leggja eitt- hvað fram, þegar hugsanlegt er að rafmagnsþvottavjelar verði látnar í húsið, þvi húsið er þannig formað, að möguleikar sjeu til þess, þegar væntanleg raforka kemur í sveitina, sem allir stara nú á. — Við erum mjög ánægð yfir þessu þvottahúsátaki, og álítum það mesta þrifnaðarmál, því þó ótrúlegt sje, er hjer víða erfitt með vatn til þvotta, einkum um sumartímann, 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.