Hlín - 01.01.1955, Side 148

Hlín - 01.01.1955, Side 148
146 Hlin Frá Eyri í Gufudalssveit er skrifað veturirm 1955: — Kæra Halldóra! Jeg hef skrifað hjer fáein orð um Óskar tengdaföður minn, og ef þjer finst þau fær til birtingar í „Hlín“, langar mig til að biðja þig fyrir þau. — Jeg býst við að þessu sje mjög ábótavant, jeg er svo óvön að skrifa þannig. I vor sem leið skeði hjer átakan- legur atburður um Jónsmessuleytið. Þar eð lítill vjelbátur lagði af stað frá Flatey á Breiðafirði með fimm manns á leið til lands í sæmilegu veðri, mun þó vera talið að heldur hvast hafi verið. — En bátur þessi kom aldrei að landi, og er talið, að hann hafi farist ekki alllangt frá landi. — Meðal þeirra, sem fórust, var tengdafaðir minn, Óskar Arinbjörns- son. Var hann að koma af sjúkrahúsi eftir langa og stranga legu, þar eð gerður var á honum uppskurður í annað sinn, var hann þar á eftir búinn að liggja í gipsi í nokkra mánuði. Óskar heitinn var einn sá viljasterkasti maður, er jeg hef heyrt getið. — Jeg var búin að vera honum samtímis í tíu ár, og síðustu árin altaf meira og minna þjáðum, en altaf var hann jafn bjart- sýnn og vongóður, og æfinlega boðinn og búinn að leggja lið í orði, þegar hann gat ekki lengur rjett hendí. Því altaf var hann fús til að ljetta öðrum byrði, hvað mikið sem kallaði að hjá hon- um sjálfum. — Mig langar til að biðja„Hlín“ að taka af mjer, og börnunum mínum, fáein þakkarorð. Börnin þakka afa sínum kær- lega fyrir alt það, sem hann var þeim. — Hann var altaf fús til þess að leiðbeina þeim og fræða, og ekki síst að benda þeim á hvað fósturjörðin væri hverjum þeim dýrmæt, sem sintu henni og legðu fram krafta sína henni til bóta. — Jeg þakka þjer, kæri tengdafaðir, fyrir alt það sem þú gerðir fyrir heimili mitt. — Og við þökkum þjer, afi, er þú með veikum mætti kraupst við rúmin okkar og baðst einn góðan Guð að blessa okkur alla framtíðina. — Þetta voru þín síðustu kveðjuorð þegar þú fórst, og við áttum ekki eftir að sjá þig framar. — Við biðjum Guð að blessa þig, afi! Elín Ingimundardóttir. Frjettir frá Eskifirði haustið 1954: — Þegar þú varst hjerna á ferðinni með sýningu í fyrrasumar, Halldóra mín, talaðir þú um það, að jeg reyndi að fá húsfreyjurnar hjerna á Eskifirði til að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.