Hlín - 01.01.1955, Side 149

Hlín - 01.01.1955, Side 149
Hlin 147 efna til sýningar á þeirri handavinnu, sem þær gerðu í frístund- um sínum frá heimilisstörfunum. — Jeg færði þetta í tal við þær í haust eð var, og þær tóku bara vel í þetta. — Mjer bárust 140 munir frá 34 konum og einum karlmanni, og var þetta til sýnis hjer í Barnaskólanum í júlímánuði i sumar. — Þetta þótti takast Ijómandi vel og sýningin var vel sótt. — Bara að þú hefðir verið komin, góða mín! Þarna var saumaskapur af fjölmörgu tagi, prjón og hekl. — Það voru veggteppi og gólfteppi, drengjaföt og telpuupphlutir, jafn- vel peysuföt og möttull. — Jeg vona að þetta hafi haft þau áhrif, að það leggist ekki niður. — Þarna eru margar áhugasamar kon- ur í þessu efni og prýðilega myndarlegar. Myndasmiðurinn á staðnum tók margar myndir af sýningunni, þær sendi jeg þjer með kærri kveðju. Einarína Guðmundsdóttir*) Úr Húnavatnssýslu er skrifað: — Hjeðan er fátt sjerstakt að frjetta, nema fremur örðugt árferði til lands og sjávar. Þó er all- góð spretta á þeim túnum, sem eru vel hirt, en engjaspretta rýr, og garðávexti litur hálf illa út með. — Við verðum að lifa aftur á gömlu Islendings-seiglunni, sem svo oft hefur orðið að grípa til áður. Við leitum oft yfir skamt. Jófríður Kristjánsdóttir, Furubrekku, Snæf., skrifar: — Þessi orð koma oft í huga minn, þegar verið er að tala um að fara í skemtiferð. — Kvenfjelagið okkar heitir „Sigurvon". Við höfum farið nokkrar skemtiferðir og gefist vel að. — Þó hugsa jeg að við höfum oft leitað langt yfir skamt. — Flestar sveitir eiga marga dásamlega fagra staði, sem gaman er að skoða í næði, en það er eins og þeim sje minni gaumur gefinn, af því sennilega, að þeir eru nær okkur. — Sveitinni okkar hjer eru gefin mörg fegurðarskilyrði, og margan blettinn höfum við ekki skoðað sem vert er. Svo mun vera um fleiri sveitir. Kvenfjelögin eru oft fremur fátæk og kortur margar aurafáar. '— Við verðum að taka að okkur hendur með að veita okkur löng skemtiferðalög, þau eru dýr. —— Okkur myndi mikið yndi að því að fara smátúra um okkar eigin sveitir og næstu sveitir til að skoða fagra bletti, sem sveitirnar okkar eiga. — Ekki svo að skilja, að jeg haldi á móti skemti-langferðalögum, síður en svo, en jeg held að við gerum of lítið að þvi að skoða það sem nær okkur er og kostnaðarminna. *) Einarína hefur verið kennari við Barnaskóla Eskifjarðar ár- um saman. — Hún hefur kent handavinnu í skólanum og hlotið lof fyrir. — Ritstj. 10*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.