Melkorka - 01.06.1949, Blaðsíða 25

Melkorka - 01.06.1949, Blaðsíða 25
^yrðir fyrr og nú Veggteþpi, saumað a£ Unni Ólafsdóttur, Reykjavík, á árunum 1926—1932 eftir uppdrætti af Valþjófsstaðarhurðinni. Ramminn er skorinn höfðaletri og er það skýring á uppdrættinum. Frú Unnur hefur einnig skorið rammann. Vefstofa Ernu Ryel, Reykjavík. Að mestu ofið eftir gömlum fyrirmynd- um í Þjóðminjasafninu. „Konan með kol- una“ teiknuð og ofin af Gyðu Jónsdótt- ur. Vefstofa Ernu Ryel. Teiknað á teiknistofu Stefáns Jónssonar. Ofið af Gyðu Jónsdóttur. A.llt úr íslenzku kambgarni. MELKORKA 23

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.