Melkorka - 01.06.1949, Blaðsíða 43

Melkorka - 01.06.1949, Blaðsíða 43
UTAN ÚR HEIMI Pólitísk réttindi kvenna í heiminum Fyrsta allsherjarþing Sameinuðu þjóð- anna lét gera fyrirspurn til allra landa heims um póhtísk réttindi kvenna. Árangurinn varð sem hér segir: í 22 ríkjum liafa konur ennþá engin póli- tísk réttindi. Þau eru: Afganistan, Bolivia, Chile, Egyptaland, Etiopia, Grikkland, Haiti, Honduras, Iran, Irak, Kolumbia, Kosta-Rika, Libanoxr, Liberia, Mexikó, Ni- caragua, Perú, Saudi-Arabía, Sviss, Sýrland, Tiansjórdairía, Jemen. í Portugal (eitt lýðræðisríkjanna í Atlairz- hafsbandalagiiru) og Guatemala hafa konur takmörkuð réttindi. í Chile, Kolumbia, Kosta-Rika og Perú er í undirbúningi stjórnarskrárbreyting til samræmis við stjórirarskrár flestra mennixrg- arþjóða, að fullt pólitískt jafnrétti ríki milli kynjairna. Tyrkland Frú Tezer Taskirair, eixr af íríu konunr á þingi Tyrklairds, segir eftirfarandi í við- tali við exrska blaðið „The Labour Wo- man“: „í landi mínu hafa konur sömu réttindi og karlar á öllum sviðum þjóðlífsiirs. Þær fá eiirnig sömu lauir fyrir sömu viirtru. Huirdi'- uð kvenna eru lögfræðingar og dómarar, aði'ar eru efirafræðingar, læknar, hagfræð- ingai', bankastjórar og keirnarar. í stríðiiru voru þær jafirvel flugstjórar. Flestar eru koxrur þessar giftar og eiga böiir. Því í Tyi'klandi er það æðsta skylda konunnar að vera góð móðir.“ Frú Taskixair er sjálf móðir tveggja bai'ira; húxr á 11 ára dreng og 14 ára stúlku. Maður hennar er skurðlæknir og búa þau í höfuðboi'gimri Airkara. „Tyi'kiresk kona, sem á von á bami,“ seg- ir frú Taskiiair eirnfremur, „fær hvíld frá viinru, á fullu kaupi, sex vikur fyrir og sex vikur eftir barirsburð.“ Austurríki Ungfrú Schiefeldt, sem er eriirdreki Verkamálaxrefndar hernámsveldanna, segir í skýrslu siinri til nefndariirnar, að á rúss- íreska herirámssvæðiiru séu laun kvemra 10% lrærri eir á hixrunr henrámssvæðunum, og að koirunr séu þar greidd sömu lauir og körlum fyrir sömu viiriru. MELKORKA kemur út þrisvar á ári. Verð árgangsins fyrir áskrifendur er 20 krónur. I lausasölu kostar hvert hefti 8 krónur. Gjalddagi er fyrir 1. okt. ár hvert. Oll bréfaviðskipti varðandi innheimtu og af- greiðslu til áskrifenda og útsölumanna utan Rcykjavikur annast Svafa Þórleifsdóttir, Hjallavegi 14 Reykjavík. Afgreiðsla fyrir Reykjavík og nágrenni er í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 19. Nokkur. eintök af fyrri árgöngum ritsins eru enn fáanleg. PRENTSMIÐJAN HÓLAR H-F V______________________________________y MKLKORKA 41

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.