Melkorka - 01.06.1949, Blaðsíða 48
Þvotta- og uppþvottavélar
Strauvélar
ÞVOTTAVÉLIN þvcer, skolar og vindur
þvottinn á annarrar fyrirhafnar, en að setja
þvottinn í vélina og eftir nokkrar mínútur,
taka hann hreinan og undinn úr henni
aftur,
ÞVOTTAVÉLIN þvœr, skolar og þurrkar
eldhússleirinn. Með því að skipta um innri-
pott, sem hægt er að fá með vélinni, ef
óskað er, má breyta lienni úr tauþvottavél
í uppþvottavél.
STRAUVÉLIN strauar allan þvott, jafnvel
skyrtur. Þegar vélin er ekki í notkun má
setja hana saman, og fer þá mjög lítið fyrir
henni.
Sýnishorn fyrirliggjandi.
Til afgreiðslu strax frá verksmiðjum í Englandi, Bandaríkjunum og Kanada.
Söluumboð:
J. Þorláksson & Morðmann
Bankastrœti 11