Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 4
2
ura kominn, og undirstaða kristindóms-þekkingarinnar
er par kend með sannkristilegum anda.
iíinn pó að þessi kver hati verið iógboðin, viðhöfð
og kend alla þessa öld, þá er það furða hjá jafnauðugri
þjóð af guðsorðabókum eins og Islendingar eru, að ekki
hefir meira verið gert enn orðið er í þá átt, að f}dla upp
í skörðin, að leiðbeina prestum og kennendum í því að
gera barnalærdóminn skiljanlegan, greiða sundr grind-
ina fyrir börnunum, fylla ena dauðu bókstafi, enar
þurru, dogmatisku setningar kirkjunnar með lífi. Eg
veit að oins af því, að þegar gamli Balle kom fyrst út,
gaf síra Bjarni Arngrímsson á Melum út «spursmál» á
íáeinum blöðum til þess að spyrja út úr honum eftir,
enn lítið lið mun hafa verið í þeim, enda komu þau
aldrei oftar út. |>egar kver síra Helga kom út, komu
nærfelt samhliða því út spurningar eftir Pétr biskup
Pétrsson; þær eru ágætlega samdar í sinni röð—það
sem þær ná; enn þær styðja lítið að því að greiða enn
kristilega veg að hjarta unglingsins. |>ær leysa í sundr
lið fyrir lið hugsun greinanna, og eru þannig fræðar-
auurn til ágætrar leiðbeiningar ef hann er óvanur við
að spyrja börn. Enn sérhver hefir sinn smekk og sína
aðferð að spyrja. Eg fyrir mitt leyti spyr því nær aldr-
ei eftir lionum. J>að er líka einn af enum mörgu góðu
kostum við barnalærdóm síra Helga, að það er svo
auðvelt að spyrja út úr honum. Málsgreinum er víða
svo hagað, að það má rekja þær spurningu eftir spurn-
ingu til enda. Ritningargreinar eru víðast valdar svo
vel, að eigi verðr betr hugsað, og mæta spurningunum
hver eftir aðra með liðum atriðisgreinanna. |>annig er
hægt að rekja kverið eftir spurningum herra biskupsins,
enn ekki lengra. J>að lá heldur ekki fyrir eftir því inarki
sem hann hafði sett sér.
Og svo er ekkert meira; ekkert kver hefir verið