Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 4

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 4
2 ura kominn, og undirstaða kristindóms-þekkingarinnar er par kend með sannkristilegum anda. iíinn pó að þessi kver hati verið iógboðin, viðhöfð og kend alla þessa öld, þá er það furða hjá jafnauðugri þjóð af guðsorðabókum eins og Islendingar eru, að ekki hefir meira verið gert enn orðið er í þá átt, að f}dla upp í skörðin, að leiðbeina prestum og kennendum í því að gera barnalærdóminn skiljanlegan, greiða sundr grind- ina fyrir börnunum, fylla ena dauðu bókstafi, enar þurru, dogmatisku setningar kirkjunnar með lífi. Eg veit að oins af því, að þegar gamli Balle kom fyrst út, gaf síra Bjarni Arngrímsson á Melum út «spursmál» á íáeinum blöðum til þess að spyrja út úr honum eftir, enn lítið lið mun hafa verið í þeim, enda komu þau aldrei oftar út. |>egar kver síra Helga kom út, komu nærfelt samhliða því út spurningar eftir Pétr biskup Pétrsson; þær eru ágætlega samdar í sinni röð—það sem þær ná; enn þær styðja lítið að því að greiða enn kristilega veg að hjarta unglingsins. |>ær leysa í sundr lið fyrir lið hugsun greinanna, og eru þannig fræðar- auurn til ágætrar leiðbeiningar ef hann er óvanur við að spyrja börn. Enn sérhver hefir sinn smekk og sína aðferð að spyrja. Eg fyrir mitt leyti spyr því nær aldr- ei eftir lionum. J>að er líka einn af enum mörgu góðu kostum við barnalærdóm síra Helga, að það er svo auðvelt að spyrja út úr honum. Málsgreinum er víða svo hagað, að það má rekja þær spurningu eftir spurn- ingu til enda. Ritningargreinar eru víðast valdar svo vel, að eigi verðr betr hugsað, og mæta spurningunum hver eftir aðra með liðum atriðisgreinanna. |>annig er hægt að rekja kverið eftir spurningum herra biskupsins, enn ekki lengra. J>að lá heldur ekki fyrir eftir því inarki sem hann hafði sett sér. Og svo er ekkert meira; ekkert kver hefir verið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.