Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 5

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 5
3 ritað í líkaátt eins ogFrölunds eða Bladels kristindóms fræðirit, sem rituð hafa verið á dönsku til skýringav kverinu. Bifiíusögur 'eigum ver tvenuar: Baisiev og Tiiug'; báðar eru útlagðar úr dönsku, hugsaðar á dönsku og svo sem sjálfsagt með hálfdanskri íslenzku. Annars eru sögur þessar hvorartveggju lieidr góð kver, enn ó- neitanlega hefði verið æskilegra, að einhver, sem hefði hugsað og talað á íslenzlui hefði samið bíflíusögur handa börnum á Islenzku — ef þær annars endilega eiga að vera sér. Sitt ágripið fylgir hvorum þeirra af sögu kristilegrar kirkju; bæði þessi ágrip eru lítt nýt, þótt segja mætti, að betra sje að veifa röngu trje enn engu. Hvaða vit er t. d. í því, að setja sem fyrirsögn: «Útbreiðsla kristinnar trúar á Norðurlöndum» (Tang, bls 157) og néfna svo ekkert land nema Danmörk, eins og hún sje öll Norðurlönd. Skvldi eklci kristniboð Noregs og Svíþjóðar vera eius merkilegt? Svona er það í báð- um bíflíusögunum, að ein eymdin bj?ðr annari lieim, enn engu að síðr er þó kristniboð Islands rakið til Nor- egs, sem rétt er. — Balslevs sögur munu börn víðast livar yfirfara, enn færri munu lesa Tang, þar eð hann er lengri og dýrari, enn miklum mun eru þær þó betri. Enn víðast hvar, þar sem börnum eru lcendar bifiíusögur, munu þau læra þær eins og þulu, með leiðindum eins og kverið, og verða þeirri stundu fegn- ust, er þau inega losast að fullu við hvorutveggja. Eg skal ekki segja, liverju það er að keuna, enu nærri mér liggur að halda, að það komi æðimikið af því, að það eru dauðir bókstafir kendir með sofandi orðum, það er farið utan og sunnan við sannleikann þroskastig og hjarta barnsins; það lœrir; enn finnr ekki livað það lærir. |>að lærir með huganum og næm- inu, enn ekki með hjartanu; það er spurt eftir næminu, setningar, kennsluatriði og hugsanir eru liðaðar sundr 1 *
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.