Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 9

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 9
7 um. Enn þar eru lokaðar dyr, ekkert er ]tar til að leiðbeina. Og svo er annað; fleira er til enn sagan, til pess að innræta kristindóminn; ])að er náttúrhn. 9.—10. gr. benda til náttúrunnar sem skýrra röksemda um tilveru guðs, enn hvað er pað annað en náttúran, sem sýnir oss ápreifanlegast og bezt margfalt meira enn tilveruna? hún sýnir oss líka speki og gæðsku, par sem öllu er svo meistarlega hagað, að mannkyninu veitist aldrei aldr til að skoða pað og vegsama til fulls. Gamli Balle heíir pó tvær greinar um pað í sínu kveri, og var pað betra enn ekkort, pó að pað væri lítið. Enn svo hefir pað horfið. Enn víst er urn pað, að i lííi dýranna og jurtanna er margt pað, sem mörgu fremr er leiðbeinandi til pess, að finna til speki og gæðsku guðs. Af kenslukvermn peim, eða ritum, sem ætluð eru börnuin til kristindómsfræðslu, er ekkert enn lcoœið frani, er talci fram frœðum Lúters enum minni. J>au eru svo einföld og auðskilin, enn fela pó i sér öll und- irstöðuatriði kristindómsins. J>að er pví vafasamt, hvort ekki ætti allar ðar/uilærdómsbækr að vera ritaðar sem skýringar við pau, eins og Balslev liefir gert. Kerfis- skipunin heimtar meiri proska, enn börnum er gefinn, ekki sízt á peim árum, sem pau býrja að læra kverið á, enda er meira komið undir lærdómunum en ströngu keríi. Enn auðvitað er pað nú samt bezt, ef pað heíir tekizt að koma lærdómunum fyrir í svo einfalt kerfi, að pað eins og «leggr sig upp» af sjálfu sér; og petta hefir einmitt að mínu áliti tekizt mjög vel í lcveri síra Helga. Reyndar er pá hætt við pví, að höfundum hætti við að taka fleira með enn parf, til pess að fylla kerfið, og komi svo með pá lærdóma, sem eru pung-' skildari enn svo, að börn ráði nokkuð við pá, eða peir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.