Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Qupperneq 12
lióii; enn ]uið má þannig setja íleiri enn færri af grein-
:um kversins í satnband við aðrar greinar þess, annað-
lrvort samkvæmar eða gagnstæðar að efui. Enn eigi er
þó ráðlegt að gera ofmikið að því, og eita þannig ílest-
ar greinar á röndutn innan um kverið. J>að gerir spurn-
ingarnar ruglingslegri; enda er efnið í kveri síra Helga
víðast hvar svo samfelt að þess þarf lítið við.
J>á er annað í spurningunum, sem betr enn ilest
annað skýrir efnið: J>að er dæmið. Jesús kendi oft í
dæmisögum, til þess að taka greinilega fram efni það,
sem hann vildi gera vel skiljanlegt, eða þá í eftirlík-
ingum, þar sem einstök atvik úr daglegu lííi ern tekin
sem dænii upp á kristileg sannindi. Iíöfuðgreinir dæma
þeirra, er til greina geta komið, eru sögudæmi og dæmi
úr enu daglega lííi; eru bæði mikjlsverð til staðfesting-
ar og skýringar efninu. Aril eg fara nokkurum orðum
um hvort {teirra fyrir sig.
Siigiulæniiiiu er auðsjáanlega auðveldast að beita,
enda á það að vera bæði börnunum og fræðaranum
hægt, því að hvorirtveggja eiga að þekkja sögu ritning-
arinnar og kunna hana; enn hana er sjálfsagt að hafa
mest. Ekkert leiðir sannleikann eins áþreifanlega í Ijós,
eins og viðburður sem sannar hann og sýnir í fylsta
skilningi. Eg vil taka til dæmis 46. gr. síðara hlutann-
Dæmi upp á hinn guðhræddá, sem guð sendir mótlæt-
ið, má taka Davíð konung, er Absalon sonr hans hóf
uppreist á móti honurn; enn sem dæmi upp á hinn ó-
guðlega, sem hann sendir það til þess að knýja þá til
ylirbótar, má taka tvö dæmi: Faraó og Akab, sem ekk-
ert vanst á, og liéldu í forherðingu sinni beint út í
glötunina, og Manasse, sem byrjaði óguðlega, enn iðrað-
ist við refsingu guðs (2. Kron. 33.). 47. gr. talar um,
að guð stjórni jafnvel syndinni sjálfri svo, að hún verði
til þess að styðja sigr ens góða með afleiðinguin sínum.