Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 13

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 13
11 Sönnun þessarar greinar er sagan af Jósef og bræðrum hanl, par sem illvirki þeirra bræðra hans varð til þess, að halda Egyftalandsþjóð og GjTðingaþjóðinni við lííið, skapa sögu þeirra í Egyftalandi, eyðimörkinni og Kan- aan; ritningargreinin bendir og til þess. Annað dæmi er Júdas frá Kariot, sent sveik meistara sinn, enn það níðingsverk vyrð einmitt til þess að koma endrlausnar- verkinu áleiðis. Dæmi ltans sannar og vel enda grein- arinnar; það bætti ekki málstað hans, þó að mannvonzka hans yrði verkfæri í guðs hendi, óafvitandi, til þess að framkvæma hans mesta kærleiksverk; þess vegna urðu líka afdrif Júdasar eins og þau urðu. Setn dætni upp á 97. gr. er dæmissagan um inn glataða son; artnars eru dæmissögur Jesú svo góð og fögur sönnunarefni margra trúarlærdóma, að eg sakna þess, að ekki er vís- að til nokkurra enna helztu þeirra í barnalærdómnum, eins og gert er í Balslev. Eg hefði óskað t,. d. við 22. gr., síðari hlutann, væri vísað til dæmisögunnar um verkatnenn í Yíngarði, við 23. gt-., síðasta liðinn, til dæmissögunnar um fíkjutrjeð, við 159. gr. til sögunnar um inar forsjálu og óforsjálu meyjar, og við 203. gr. til sögunnar um ltinn miskunnsama Samverja. Yið 103. gr. er gott að benda til dæmissögunnar um ena miklti kvöldmáltíð og dæmissögunnar um sáðmanninn. Eg tek að eins þessi dæmi til sýnis. það er að sönnu erigum presti né fræðara ætlanda, að hann finni ekki og þekki ekki samband ennar heilögu sögu og dæmis- sagna Jesú við euar helztu atriðisgreinar í kverinu, og veki eklci athygli barnanna á þeirn, enn sarnt hefði það verið æskilegt, að börnin hefði fundið það sjálf og séð. Eg veit það vel, að sutn af dæntum þessum, sem eg hefi tekið fram, og því síðr íleiri, sem þó má finna og heimfæra svo mörg, lientug til samanburðar, finnast ekki í biflíusögum Balslevs; enn eg ætlast til að börn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.