Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 16

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 16
14 föður, elskulegan föður, sem er fús á að fyrirgefa peirn, sem iðrast og biðja af hjarta. petta atriði hefir Jesús lika útskýrt meö enni undrfögru ciæmíssögu um hinn glataða son, sem áðr er n vikið að ætti við grein pessa. 37. gr. getr og orðið útskýrð með dæmum úr daglegu lífi; flest börn skilja, að maðrinn er skynsamari enn dýrið, og pví er honum ætlað að sjá sér farborða sjálf- um með guðs aðstoð (sbr. 44. gr. og Matt. 6, 26—30 við 43. gr.); sömuleiðis má sýna peim, að maðrinn er frjáls (pegar hann á um tvent, að velja, getr hann kosið hvort af pví, sem hann vill, og hafnað pví er hann vill), enn dýrið er ófrjálst (pað getr ekki neitað sér úm neitt, heldr t. d. strýkr til átthaga sinna, ef strok kemr að pví, enn getr ekki sett sér að vera kyrt) o. s. frv. Meg- inið af síðustu lcöflum kversins má skýra pannig með daglegum dæmum, sem hverjum barnafræðara er auð- velt að finna, ef hann að eins gefr sér tíma til pess að hugsa um pað, eða húa sig undir barnaspurningatíma sína. Enn pað ímynda eg mér að flestir geri, að minnsta kosti á meðan peir eru óæt'ðir í barnaspurningu. Pað er mjög margt annað enn petta, sem til greina pyrfti að taka, en bæði skortir mig rúm og reynslu til pess að geta ritað uin pað til hlítar. Enn eg læt mér nægja að sinni pessar fáorðu og sundrlausu athugasemd- ir um efni spurninganna. Enn pó að petta, sern eg liefi sett fram, sé jafnfáort og stutt og pað er, getrmér pó ekki dulizt, að pað gæti orðið kristindómspekking- unni til frama og aukningar, að auka pannig út kenslu- grundvöllinn. Pað væri æskilegast að lærdómsbækr vor- ar væri pannig lagaðar, að pær gæfi hann í pessa átt, einkanlega að stutt ágrip biílíusögunnar og kirkjusögunn- ar væri falið í kverinu á bentugum stöðum; pá lærðu börnin pað með. Enn pá yrði nú líklega pað viðkvæð- ið, að kverið yrði of langt. Enn pað er engin liæfa.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.