Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 16
14
föður, elskulegan föður, sem er fús á að fyrirgefa peirn,
sem iðrast og biðja af hjarta. petta atriði hefir Jesús
lika útskýrt meö enni undrfögru ciæmíssögu um hinn
glataða son, sem áðr er n vikið að ætti við grein pessa.
37. gr. getr og orðið útskýrð með dæmum úr daglegu
lífi; flest börn skilja, að maðrinn er skynsamari enn
dýrið, og pví er honum ætlað að sjá sér farborða sjálf-
um með guðs aðstoð (sbr. 44. gr. og Matt. 6, 26—30
við 43. gr.); sömuleiðis má sýna peim, að maðrinn er
frjáls (pegar hann á um tvent, að velja, getr hann kosið
hvort af pví, sem hann vill, og hafnað pví er hann vill),
enn dýrið er ófrjálst (pað getr ekki neitað sér úm neitt,
heldr t. d. strýkr til átthaga sinna, ef strok kemr að
pví, enn getr ekki sett sér að vera kyrt) o. s. frv. Meg-
inið af síðustu lcöflum kversins má skýra pannig með
daglegum dæmum, sem hverjum barnafræðara er auð-
velt að finna, ef hann að eins gefr sér tíma til pess að
hugsa um pað, eða húa sig undir barnaspurningatíma
sína. Enn pað ímynda eg mér að flestir geri, að minnsta
kosti á meðan peir eru óæt'ðir í barnaspurningu.
Pað er mjög margt annað enn petta, sem til greina
pyrfti að taka, en bæði skortir mig rúm og reynslu til
pess að geta ritað uin pað til hlítar. Enn eg læt mér
nægja að sinni pessar fáorðu og sundrlausu athugasemd-
ir um efni spurninganna. Enn pó að petta, sern eg
liefi sett fram, sé jafnfáort og stutt og pað er, getrmér
pó ekki dulizt, að pað gæti orðið kristindómspekking-
unni til frama og aukningar, að auka pannig út kenslu-
grundvöllinn. Pað væri æskilegast að lærdómsbækr vor-
ar væri pannig lagaðar, að pær gæfi hann í pessa átt,
einkanlega að stutt ágrip biílíusögunnar og kirkjusögunn-
ar væri falið í kverinu á bentugum stöðum; pá lærðu
börnin pað með. Enn pá yrði nú líklega pað viðkvæð-
ið, að kverið yrði of langt. Enn pað er engin liæfa.