Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 17

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 17
15 Börnin eiga hvort eð er að hera biflíusögur, — og væri pað |)á nokkuru lakara, að pær væri feldar inn í kverið enn pær stæði sér? Auðvitað er, að pær yrði pá rneð nokluið öðru sniði enn Balslev og Tang; pað kynni að verða færra tekið með; enn pað sem með væri, yrði pá samfeldara lærdómum kristindómsins, og börnunum minnisstæðara. Ef mór endist aldr til, og mér stæði opnar fáeinar blaðsiður í tímariti pessu, liefi eg í hyggjn að minnast hetr á petta atriði síðar. 1 pessari grein á pað ekki við. Margvíslega munu fræðendr spyrja börn, svo að um pað mun mega segja að »syngr hver með sínu nefi«. Eigi kemr mér heldr til hugar að fara að setja reglur í pví efni; eg hefi of lifla reynslu og hæfilegleika til pess, Enn eitt vil eg að eins benda á: ]?að er mjög nauð- synlegt, að fræðarinn sé ekki ópolinmóðr, verði ekki hastr né önugr, kaldr né ónotalegr. J>að setr kergju í pau börn, sem nokkurt prek hafa, enn lokar alveg fyrir öll svör hjá peim eiuurðarlitlu, já, gerir pað jafnvel að verkum, að pau börn, sem kunna reiprennandi heima á rúmi sínu, lcunna ekki orð, pegar til spurningatímanna kemr. I-’að fellir alt prek barnanna að segja við pau. sem svo: »Ósköp er að vita til pess, að pið skulið ekkL vita petta — pið komist aldrei áfram með pessu lagi« o. s. frv. Mildi og blíða leiða oft rétt svör fram eftir nokkura bið, par sem ópolinmæðin og kaldraninn fær ekkert nema tóma pögn. Með blíðu og ástúð laðar fræð- arinn börnin að sér, pá pora pau að segja honum alt,. sem pau vita, og kæra sig minna, pó eitthvað rangt fljóti með. Og ef hann leiðróttir ástúðlega, íinnr barnið' engu síðr til pess, að hafa svarað rangt, pó að pað eigi ekki von á ónotum, heldr hógværri leiðréttingu. Sú regla hefir verið sett af sumum að haga spurn- ingunum jafnan svo, að peim verði ekki svarað með ein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.