Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 18
16
einföldu já eða nei. Hún íinst í Rambachs monita
mthechetira, enn óvíða mun pó vera meira um slík
svör enn í pví kveri. Mér heíir fundizt hún pýðingar-
lítil, enn oft pægilegt, að koma pannig lagaðri spurningu
að, til pess að koma öðrum að á eftir.
Mjög er pað áríðandi, að spurningarnar sé stuttar
■og ljósar, svo að barnið skilji undir eins, hvað um er
spurt. J>að má ekki byrja spurninguna með skildaga-
setningum, heldr beint, enn útskýra pá heidr með bein-
um orðum samband hugsunarinnar, sem leiðir að spurn-
ingunni — eða viðhafa fáeinar hliðarspurningar. J>að
kemr par fram, sem annarsstaðar, að pað er ekki alt
komið undir pví, að gera börnin leikin í að svara, heldr
að leiða pau að pví að sicilja, og tileinka hjartanu og
hugarfarinu sannindi kristindómsins og siðgæðisins. Eg
heíi pekt börn, sern innilega skildu og fundu hvað um
var verið að tala, og hverja pýðingu kristindómsatriðin
liafa fyrir líf peirra, breytni og andlega velferð, en voru
aldrei leikin eða iim að svara. Enn eg heíi líka orðið
var við pað, að börnin hafi leikið sér með svörin eins
og einhverja andlega fimleikalist — enn pau hafa kom-
ið frá vörunum og greindinni, enn ekki frá hjartanu.
Bezt væri, ef hvorttveggja gæti orðið samferða hjá öll-
um, enn pað verðr seint á meðan menn eru jafnmis-
jafnir að gáfum, eðli, hugarfari og hjartalagi og menn
eru, bæði yngri og eldri. Og par sem að eins er um
annað að ræða, kýs eg pó heldr lijartað enn vitið, pví
að pað verðr pýðingarmeira fyrir siðferðis- og trúarlífið.
|>að er annars margt í uppfræðingu barna, bæði
kristindómsfræðslunni og öðru, sem pyrfti að færa í lag,
eins og önnur kenslumál vor íslendinga. Meðan kensla
og kensluform er jafnlangt á eftir tímanum, og pað er
víðast hvar enn pá, rígbundið við úreltar skoðanir, úr-
eltar aðferðir og úreltan aldarhátt, getr ekki öðruvísi