Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 18

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 18
16 einföldu já eða nei. Hún íinst í Rambachs monita mthechetira, enn óvíða mun pó vera meira um slík svör enn í pví kveri. Mér heíir fundizt hún pýðingar- lítil, enn oft pægilegt, að koma pannig lagaðri spurningu að, til pess að koma öðrum að á eftir. Mjög er pað áríðandi, að spurningarnar sé stuttar ■og ljósar, svo að barnið skilji undir eins, hvað um er spurt. J>að má ekki byrja spurninguna með skildaga- setningum, heldr beint, enn útskýra pá heidr með bein- um orðum samband hugsunarinnar, sem leiðir að spurn- ingunni — eða viðhafa fáeinar hliðarspurningar. J>að kemr par fram, sem annarsstaðar, að pað er ekki alt komið undir pví, að gera börnin leikin í að svara, heldr að leiða pau að pví að sicilja, og tileinka hjartanu og hugarfarinu sannindi kristindómsins og siðgæðisins. Eg heíi pekt börn, sern innilega skildu og fundu hvað um var verið að tala, og hverja pýðingu kristindómsatriðin liafa fyrir líf peirra, breytni og andlega velferð, en voru aldrei leikin eða iim að svara. Enn eg heíi líka orðið var við pað, að börnin hafi leikið sér með svörin eins og einhverja andlega fimleikalist — enn pau hafa kom- ið frá vörunum og greindinni, enn ekki frá hjartanu. Bezt væri, ef hvorttveggja gæti orðið samferða hjá öll- um, enn pað verðr seint á meðan menn eru jafnmis- jafnir að gáfum, eðli, hugarfari og hjartalagi og menn eru, bæði yngri og eldri. Og par sem að eins er um annað að ræða, kýs eg pó heldr lijartað enn vitið, pví að pað verðr pýðingarmeira fyrir siðferðis- og trúarlífið. |>að er annars margt í uppfræðingu barna, bæði kristindómsfræðslunni og öðru, sem pyrfti að færa í lag, eins og önnur kenslumál vor íslendinga. Meðan kensla og kensluform er jafnlangt á eftir tímanum, og pað er víðast hvar enn pá, rígbundið við úreltar skoðanir, úr- eltar aðferðir og úreltan aldarhátt, getr ekki öðruvísi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.