Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 24

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 24
22 un, innileik og prek. það sem pví pótti undurfagurt 1 dag, getur pað fótumtroðið á morgun — ef til vill dá- ist pað að pví næsta dag. það pekkir ekkert hóf á iofi eða lasti. J>að, sem pví pykir fagurt, er óviðjafn- anlega fagurt; pað sem pví pykir eitthvað að, er fram úr öllu hófi aumt og vesalt. Mark og mið pess er, að afla sjer nautnar; pað verður allt af að vera gagntekið af einhverju. J>að verður allt af að skemmta sjer, og pví háværari gleði, pví betur. |>að er framúrskarandi hugvitsamt í pví að finna upp nýtt tækifæri til nýrra skemmtana. pegar um börn er að ræða, verður varla talað um eiginlegar ástríður, ákafa tilhneiging, eða löngun til einhvers ills verknaðar, en allra sízt, pegar um hið sangvinska harn er að ræða. J>að hefur engan tíma til að láta ákveðna, illa tilhneigingu fá stöðug yfirráð yfir huga sínum, svo að allar aðrar sálargáfur pjóni henni — en petta er einmitt eðli og einkenni ástríð- unnar —; til pess er pað allt of hvikult, staðfestulaust. En ef um ástríður skyldi ræða bjá börnum, pá verður hjá hinu sangvinska barni opt vart við tilhneigingar til hjegómasemi, losungar og Ijettúðugrar nautnar. Með fám orðum mætti pá einkenna hið sangvinska barn pannig: Af annari hálfu ljettúð, kæruleysi, hverf- andi hugsun, nautnarfýsn, ódælleikur, strákskapur, en á hinn bóginn ijúfleiki, brjóstgæði, vingjarnleiki, lífs- gleði; pað eru kostir og ókostir pessa lundarlags. Að pví er snertir hið einkennilega við líkamsskapn- að hins sangvinska barns, pá er pað venjulega: grann- ur og beinn vöxtur, ljettur, vaskur gangur, blómlegur andlitslitur, glatt og hýrlegt augnaráð og um fram allt framúrskarandi viðkvæmt taugakerfi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.