Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 29

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 29
27 lausar hjárænur, sem einatt dylja sannleikann; og or- sökin er engin önnur, en of mikill strangleiki í upp- eldinu. Ef einhver telur nú eflaust, samkvæmt pví, sem hjer er sagt, að barn, sem hann hefur til uppeldis. hafi pá lund, pað skapferli, sem hjer er lýst, og ef hann fer með pað samkvæmt peim bendingum, sem hjer uru gefnar, pá verður hið sangvinska barn honum geðfellt við kennsluna og pægilegt í umgengni. Minni pess er ört og gott; pað er námfúst og hefur opin augu fyrir allri pekkingu. |>að á mjög hægt með að nema út- lend mál. J>að er vingjarnlegt og er eptirlæti allra peirra, sem eiga mikið saman við pað að sælda. Hið góða hjartalag pess gjörir pað að verkum, að pað skilur og virðir allt gott og fagurt. Vinfengi pess knýtir eins- konar bróðurband milli pess og kennarans. J>að liættir ekki við hálfgjört verk. A glaðværð pess og kæti ber engan skugga til lengdar. Alvarlegum strangleika fylgir hjá pví glöð lund; en pað vekur hlýjan hug annara til pess. J>að verður lærisveinn, sem hver kennari fellir hlýjan hug til, og sein síðar minnist ávallt með gleði og pakklátsemi alls pess, er kennarinn hefur gjört fyrir pað. B. Hiö kóleriska barn. 1. Einkenni, Hið kóleriska barn er eldfjörugt, einart, áræðið, liugprútt. J>að vill vera jafnöldrum sínum fremra í öllu. Hinn kóleriski piltur vill strax vera karlmuður og hiu kóleriska stúlka vill einnig vera talin með full- orðna fólkinu. peim pykir báðum sjer helzt til nærri höggvið, ef farið er með pau eins og börn. J>eim pykir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.