Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Qupperneq 29
27
lausar hjárænur, sem einatt dylja sannleikann; og or-
sökin er engin önnur, en of mikill strangleiki í upp-
eldinu.
Ef einhver telur nú eflaust, samkvæmt pví, sem hjer
er sagt, að barn, sem hann hefur til uppeldis. hafi pá
lund, pað skapferli, sem hjer er lýst, og ef hann fer
með pað samkvæmt peim bendingum, sem hjer uru
gefnar, pá verður hið sangvinska barn honum geðfellt
við kennsluna og pægilegt í umgengni. Minni pess er
ört og gott; pað er námfúst og hefur opin augu fyrir
allri pekkingu. |>að á mjög hægt með að nema út-
lend mál. J>að er vingjarnlegt og er eptirlæti allra
peirra, sem eiga mikið saman við pað að sælda. Hið
góða hjartalag pess gjörir pað að verkum, að pað skilur
og virðir allt gott og fagurt. Vinfengi pess knýtir eins-
konar bróðurband milli pess og kennarans. J>að liættir
ekki við hálfgjört verk. A glaðværð pess og kæti ber
engan skugga til lengdar. Alvarlegum strangleika fylgir
hjá pví glöð lund; en pað vekur hlýjan hug annara til
pess. J>að verður lærisveinn, sem hver kennari fellir
hlýjan hug til, og sein síðar minnist ávallt með gleði
og pakklátsemi alls pess, er kennarinn hefur gjört
fyrir pað.
B. Hiö kóleriska barn.
1. Einkenni,
Hið kóleriska barn er eldfjörugt, einart, áræðið,
liugprútt. J>að vill vera jafnöldrum sínum fremra í öllu.
Hinn kóleriski piltur vill strax vera karlmuður
og hiu kóleriska stúlka vill einnig vera talin með full-
orðna fólkinu. peim pykir báðum sjer helzt til nærri
höggvið, ef farið er með pau eins og börn. J>eim pykir