Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 38

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 38
36 C. Hió melankólska barn. 1. Einkeani. Hið melankólska barn er þunglynt, dapurt, skap- styggt, alvarlegt. pað er í einu orði hið skappunga, sorgbitna barn. f>að liefur h'tið að hlakka til, fáar gleðistundir en mikið af sorg og sút. J>að er aldrei barn í orðsins eiginlega skilningi. J>að hristir höfuðið og yptir öxlum að öllu, sem fyrir augun og eyrun ber og er harla fámælt. J>að er í alla staði gagn— ólíkt hinu sangvinska barni. Hið sangvinska barn er glatt og kátt, hið inelankólska hryggt. Hinu sangvinska barni pykir lífið leikur, hinu melankólska finnst pað djúp og sorgleg alvara. I augum hins sangvinska barns er allt bjart og fagurt, en í augum hins molankólska er pað dimt og dapurlegt. |>að er eins og pessi börn hafi allt af fullt í fangi að verja höndur sínar. I öllu, sem fram fer kringum pau, sjá pau einhverja hættu fyrir sig, heiður sinn eða eignir; peim finnst sjer og sínum ávallt einhver hætta búin. J>au eru sífeldlega ■að hugsa um pað, hvern hug aðrir liafi til sín, og geta varla trúað pví, að nokkur maður sje sjer eiginlega vel- viljaður; pau hafa ópokka á öllum, gruna flesta um gæzku og lasta alla. Slíkt barn á fáa vini, pó leik- bræður sjeu og jafnaldrar, en pví fleiri, sem stríða pví. |>að tekur sjaldan pátt í barnaleikjum peirra, leitar ekki ■umgengni við pau, og vill ávallt vera eitt út af fyrir sig, og fara sínu fratn. |>að hefur ekki hlýjan pela til nokkurs manns, er kalt og kærleikslaust, fullt sjálfs- elsku, óvildar og öfundar jafnvel við systkini sín. |>eg- ar jólagjafirnar t. d. eru afhentar pví og öðrum börn- um, pá horfir pað fyrst á gjafir hinna og er öfund- sjúkt, en síðan fer pað að líta á sínar eigin, pó ekki til annars en að bera pær saman við pað, sem hin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.