Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Qupperneq 38
36
C. Hió melankólska barn.
1. Einkeani.
Hið melankólska barn er þunglynt, dapurt, skap-
styggt, alvarlegt. pað er í einu orði hið skappunga,
sorgbitna barn. f>að liefur h'tið að hlakka til, fáar
gleðistundir en mikið af sorg og sút. J>að er aldrei
barn í orðsins eiginlega skilningi. J>að hristir höfuðið
og yptir öxlum að öllu, sem fyrir augun og eyrun ber
og er harla fámælt. J>að er í alla staði gagn— ólíkt
hinu sangvinska barni. Hið sangvinska barn er glatt
og kátt, hið inelankólska hryggt. Hinu sangvinska
barni pykir lífið leikur, hinu melankólska finnst pað
djúp og sorgleg alvara. I augum hins sangvinska barns
er allt bjart og fagurt, en í augum hins molankólska
er pað dimt og dapurlegt. |>að er eins og pessi börn
hafi allt af fullt í fangi að verja höndur sínar. I öllu,
sem fram fer kringum pau, sjá pau einhverja hættu
fyrir sig, heiður sinn eða eignir; peim finnst sjer og
sínum ávallt einhver hætta búin. J>au eru sífeldlega
■að hugsa um pað, hvern hug aðrir liafi til sín, og geta
varla trúað pví, að nokkur maður sje sjer eiginlega vel-
viljaður; pau hafa ópokka á öllum, gruna flesta um
gæzku og lasta alla. Slíkt barn á fáa vini, pó leik-
bræður sjeu og jafnaldrar, en pví fleiri, sem stríða pví.
|>að tekur sjaldan pátt í barnaleikjum peirra, leitar ekki
■umgengni við pau, og vill ávallt vera eitt út af fyrir
sig, og fara sínu fratn. |>að hefur ekki hlýjan pela til
nokkurs manns, er kalt og kærleikslaust, fullt sjálfs-
elsku, óvildar og öfundar jafnvel við systkini sín. |>eg-
ar jólagjafirnar t. d. eru afhentar pví og öðrum börn-
um, pá horfir pað fyrst á gjafir hinna og er öfund-
sjúkt, en síðan fer pað að líta á sínar eigin, pó ekki
til annars en að bera pær saman við pað, sem hin